14.05.2013
Dagana 14.-17.maí stendur yfir Grunnskólamót UFA í frjálsum íþróttum sem fram fer í Boganum.Þetta mót er fyrir nemendur í 4.-7.bekk úr öllum grunnskólum Akureyrar.Keppnisgreinar eru 60 m.
Lesa meira
13.05.2013
Margar breytingar hafa átt sér stað í Giljaskóla undanfarin ár og hefur hann verið umræðuefni margra undanfarið.Helstu ástæður þess eru að Giljaskóli er búinn að koma með mörg óvenjuleg og frumleg verkefni og á Brynjar Karl Óttarsson heiðurinn af sumum þeirra.
Lesa meira
13.05.2013
Aðalfundur foreldrafélags Giljaskóla verður haldinn í sal skólans, þriðjudaginn 14.maí 2013 kl.19.30
Dagskrá fundarins:.
Lesa meira
10.05.2013
Kynningarfundur fyrir verðandi 1.bekkinga verður í Giljaskóla miðvikudaginn 22.maí næstkomandi kl.10.00 á sal skólans.Á fundinum fara nemendur í kynnisferð um skólann í fylgd 5.
Lesa meira
08.05.2013
Á dögunum barst skólanum góð gjöf frá foreldrafélaginu.Það færði skólanum tvær myndavélar og er starfsfólk skólans þakklátt fyrir þessa gjöf þar sem margar af vélum skólans eru orðnar lélegar.
Lesa meira
08.05.2013
Nemendur í grunnskólum sitja um það bil einn fjórða af deginum í stólum.Þá er mikilvægt að vera á góðum stólum.Sumum finnst stólarnir í Giljaskóla ofboðslega óþægilegir vegna þess að bakið á þeim er svo lágt og það meiðir mann í bakinu.
Lesa meira
06.05.2013
Mér finnst Giljaskóli mjög fínn skóli.Það er samt margt sem mætti breyta eins og til dæmis bóklega námið.Það eru flestir, ef ekki allir, orðnir þreyttir á því að vera alltaf að læra í bókum.
Lesa meira