Fréttir

Giljaskóli: kostir og gallar

Að mínu mati er Giljaskóli mjög góður skóli.En eins og allt annað hefur hann sína kosti og galla.Ég ætla að segja frá nokkrum kostum og göllum við skólann sem mér finnst mikilvægt að koma á framfæri.
Lesa meira

Burt með einelti - myndband

Í tilfefni af degi gegn einelti þann 8.nóvember bjuggu nemendur í 4.TB til eftirfarandi myndband.
Lesa meira

Marimbasveit Giljaskóla -myndband

Marimbasveit Giljaskóla spilar \"Kvaðningu\" úr Baldursbálknum eftir víkingarokkhljómsveitina Skálmöld.
Lesa meira

Heimanám í grunnskólum

Heimanám er í hverjum einasta skóla á Íslandi að ég held.Ég hef verið að velta því fyrir mér af hverju við nemendur höfum vinnuna með okkur heim á daginn þegar skóladegi lýkur? Við erum í skólanum frá átta á morgnana og erum í honum stundum alveg til fjögur á daginn.
Lesa meira

Leiksýningin Ástarsaga úr fjöllunum sýnt kl 8:30 á sal skólans.

Foreldrafélagið býður 1.-4.bekk upp á þessa sýningu.
Lesa meira

Félagslíf unglinga og félagsmiðstöðin Dimmuborgir í Giljaskóla.

Félagslíf er stór þáttur í lífi unglinga.Þess vegna finnst mér mjög mikilvægt að hafa félagsmiðstöðvar í skólum.Þær eru staður þar sem unglingar koma saman til að gera eitthvað skemmtilegt.
Lesa meira

Sund og íþróttir í Giljaskóla

Sund og íþróttir eru greinar sem kenndar eru í flestum ef ekki öllum grunnskólum landsins.Á Íslandi eru fjölmargar sundlaugar og flestar í góðu ástandi og því eru margir duglegir að fara í sund.
Lesa meira

Til foreldra barna á yngsta stigi

Að lokinni kennslu eða veru í Frístund í dag óskum við eftir að foreldrar barna á yngsta stigi sæki þau í skólann.
Lesa meira

Fer áhugi á hreyfingu minnkandi í Giljaskóla?

Í Giljaskóla eru margir góðir og duglegir íþróttakrakkar eins og í langflestum grunnskólum landsins ef ekki öllum.Grunnskólanemendur á Akureyri hafa oft verið framúrskarandi í íþróttum eins og hefur sýnt sig á Skólahreysti á Norðurlandi á síðustu árum.
Lesa meira