Fréttir

Þema – Hreyfing og hollusta

Dagana  5.- 7.okt.standa yfir árlegir þemadagar í Giljaskóla.Markmið með þemavinnu er m.a.að brjóta upp hefðbundið skólastarf og gefa nemendum og starfsmönnum tækifæri til að kynnast hver öðrum og vinna saman þvert á aldur.
Lesa meira

Skipulagsdagur 1. október

Föstudaginn 1.október er skipulagsdagur í skólanum og engin kennsla.Frístund er lokuð.Starfsfólk skólans mun þennan dag taka þátt í ráðstefnu um menntamál: Samstarf og samræða allra skólastiga.
Lesa meira

Skólahlaupið 2010

Skólahlaupið 2010 Hlaupið var þann 8.september klukkan 10.00.Nemendur og starfsfólk hljóp og gekk í góða veðrinu einn til fjóra “skólahringi” en hver hringur er um 2,5 km.
Lesa meira

Leitin að grenndargralinu 2010

Þriðja vika í Leitinni er hafin.Tæplega 50 krakkar úr Giljaskóla, Glerárskóla og Síðuskóla hafa við upphaf þriðju viku skilað inn úrlasunum við fyrstu þraut og fengið fyrsta bókstafinn.
Lesa meira

Dansað fyrir nemendur

Sævör Dagný í 9.KJ og Maríus úr VMA komu og dönsuðu fyrir nemendur Giljaskóla mánud.13.sept.  Þökkum við þeim kærlega fyrir glæsilega sýningu.Fleiri myndir hér.
Lesa meira

Snillingarnir

  Þjálfun í samskiptum, tilfinningastjórn og athygli barna með ADHD Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar býður börnum með ADHD að taka þátt í námskeiði til að efla færni á ýmsum sviðum.
Lesa meira

Foreldranámskeið fyrir foreldra barna með ADHD

Foreldranámskeið fyrir foreldra barna með ofvirkni og/eða athyglisbrest á aldrinum 5 – 10 ára.PMT- Styðjandi foreldrafærni (Parent Management Training).
Lesa meira

Samræmd próf

  Dagsetningar samræmdra prófa í haustið 2010: 10.bekkur Íslenska mánudagur 20.sept.kl.09:00 - 12:00 Enska þriðjudagur 21.sept.kl.09:00 - 12:00 Stærðfræði miðvikudagur 22.
Lesa meira

Norræna skólahlaupið

/* /*]]>*/ Norræna skólahlaupið fer fram miðvikudaginn 8.september.Tilgangurinn með því er tvíþættur.Annarsvegar að taka þátt í samnorrænu hlaupi og hins vegar að safna fé til styrktar ABC hjálparstarfi.
Lesa meira