Fréttir

1. maí hlaup UFA

  ~ 1.maí hlaup UFA ~ Nú er komið að hinu árlega 1.maí hlaupi UFA.Hlaupið verður frá Íþróttaleikvanginum við Hamar.Hlaupið er annars vegar skólahlaup þar sem keppt er um hlutfallslega þátttöku í grunnskólunum og hins vegar 4ra og 10 km götuhlaup fyrir almenning.
Lesa meira

Stærðfræðikeppnin BEST

Giljaskóli í 3.sæti í BEST-stærðfræðikeppninni Giljaskóli komst í úrslit i BEST keppninni.Snjólaug, Rósa, Arnþór og Þorsteinn eru í Reykjavík ásamt Sigfúsi stærðfræðikennara og keppa fyrir hönd 9.
Lesa meira

Handboltahetjur í heimsókn

Þrír landsliðsmenn í handbolta, þeir Sturla, Ásgeir og Arnór Atla komu í heimsókn í Giljaskóla fim.15.apríl, daginn fyrir æfingaleik við Frakka . Þeir spjölluðu við nemendur í 4.
Lesa meira

Skólaslit

Lesa meira

Kennsla hefst 6. apríl

Skóli hefst eftir páskafrí samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 6.apríl.
Lesa meira

Skíðaferð í 8. - 10. bekk

Skíðaferð 8.- 10.bekkjar verður farin þri.23.mars.Rútur leggja af stað upp eftir 08:15 og heim 12:15.Búið ykkur vel.Veður er ágætt en skyggni ekki mikið.
Lesa meira