Fréttir

Vetrarfrí

Vetrarfrí.Frístund opin.
Lesa meira

Öskudagur / skipulagsdagur

Frídagur nemenda, Frístund lokuð.
Lesa meira

Bolludagur

Lesa meira

Skólaval

Kynningarfundur um val á grunnskóla 2010 miðvikudaginn 10.febrúar kl.20:00-22:00 í sal Lundarskóla.Auglýsing Bæklingur.
Lesa meira

Sjálfsmat

Margvíslegar kröfur eru gerðar til grunnskóla og eru sumar þeirra ekki mjög sýnilegar foreldrum.Ein af þessum kröfum, sem mörgum skólum hefur reyndar gengið fremur brösuglega að mæta, felst í mjög víðtæku og umfangsmiklu sjálfsmati.
Lesa meira

Læsi

Giljaskóli vinnur markvisst að þróun fjölmargra þátta sem snúa með einum eða öðrum hætti að bættu námi nemenda, betri samskiptum eða betra skipulagi skólastarfsins.
Lesa meira

Starfsfólk Giljaskóla óskar nemendum og foreldrum farsæls nýs árs og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.4.janúar er skipulagsdagur.Kennsla hefst skv.stundaskrá þriðjudaginn 5.
Lesa meira

Heimsókn Stórhljómsveitar Tónlistarskólans

Heimsókn Stórhljómsveitar Tónlistarskólans Í morgun 4.desember komu góðir gestir í heimsókn í Giljaskóla og héldu tónleika fyrir starfsfólk og nemendur á sal.  Þetta var Stórhljómsveit Tónlistarskólans skipuð nemendum og kennurum skólans.
Lesa meira

Leitinni að grenndargralinu 2009 lokið

/* /*]]>*/ Þriðjudaginn 1.desember lauk leitinni að grenndargralinu 2009 í Giljaskóla með formlegum hætti.Leitin sem hófst mánudaginn 31.ágúst sl.stóð yfir í rúmar 10 vikur.
Lesa meira