Fréttir

Skólasamkomur fyrir yngsta- og miðstig

  Miðvikudaginn 2.desember stendur 10.bekkur fyrir skemmtun fyrir nemendur á miðstigi (5.-7.bekk).Jólaandinn verður allsráðandi og eru samkomugestir hvattir til að mæta með jólasveinahúfur.
Lesa meira

Skipulagsdagur föstudaginn 27. nóv.

Skipulagsdagur verður 27.nóv.Frí hjá nemendum.Frístund opin frá 13:00-16:15.
Lesa meira

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

/* /*]]>*/ Þriðjudaginn 17.nóvember kom Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í sína árlegu heimsókn í Giljaskóla.  Aðeins fjórir hljóðfærarleikarar úr strengjasveit hljómsveitarinnar komu að þessu sinni og kölluðu þau þetta “krepputónleika”.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

/* /*]]>*/ Dagur íslenskrar tungu 16.nóvember var haldinn hátíðlegur í Giljaskóla í gær.  Að venju er valið skáld dagsins.  Að þessu sinni voru skáldin tvö.  Systkinin Sigrún og Þórarinn Eldjárn urðu fyrir valinu.
Lesa meira

Hátíðardagskrá í Ketilhúsinu í tilefni af degi íslenskrar tungu

Mánudaginn 16.nóvember, kl.16 – 17,  verður hátíðardagskrá mennta- og menningarmálaráðuneytis í Ketilhúsinu Akureyri í tilefni af degi íslenskrar tungu.Mennta- og menningarmálaráðherra mun þar afhenda verðlaun Jónasar Hallgrímssonar og tvær aðrar viðurkenningar.
Lesa meira

Grenndargralið - Endaspretturinn

Stærri mynd hér
Lesa meira

Grenndargralið

Stærri mynd hér
Lesa meira

Grenndargralið

Stærri mynd hér
Lesa meira

Grenndargralið

Stærri mynd hér
Lesa meira