Fréttir

Ásprent Síll

Ásprent Stíll kom hér færandi hendi í morgun með fallegar stundaskrár fyrir alla nemendur skólans. Færum við þeim kærar þakkir fyrir.Myndir hér.
Lesa meira

Foreldrafulltrúar 9. bekkjar efndu til ferðar með sinn hóp

/* /*]]>*/ Boðið var uppá sjóstöng eða dekur.Hér fara eftir frásagnir nemenda: Andlitsdekur: Byrjað var á súkkulaðimaska svo nuddaði hver fyrir sig heitum steinum um allt andlit.
Lesa meira

Norræna skólahlaupið

/* /*]]>*/ Í dag (09 09 09) hlupu nemendur og starfsfólk Giljaskóla norræna skólahlaupið.Veðrið lék við okkur og fóru allir a.m.k.2,5 km en allmargir hlupu 5, 7,5 eða 10 km.
Lesa meira

Ólag á símanum

Eitthvað ólag er á símakefinu  í Giljaskóla.  Margir ná þó í okkur með góðu móti.  Biðjumst við velvirðingar á þessari truflun.Síminn er að leita að biluninni.
Lesa meira

Lús

Skólahjúkrunarfæðingur Giljaskóla vill vekja athygli ykkar á því að lús er komin upp í skólanum.Það er því mikilvægt að leita að lús hjá barni ykkar næstu tvær vikurnar.
Lesa meira

6. MBG á Húna ll

/* /*]]>*/ 6.MBG í siglingu með Húna II.Föstudaginn 4.sept.fór 6.MBG í siglingu á Húna II.Ferðin var í allastaði frábær enda gott veður og skemmtilegt fólk á ferð.
Lesa meira

Börnin "okkar" í Úganda

/* /*]]>*/ Undanfarin tvö ár hefur Giljaskóli styrkt tvö börn hjá ABC hjálparstarfi.Börnin búa í Indlandi og í Úganda.Okkur langar að halda áfram að styrkja þau og um leið og nemendur Giljaskóla hlaupa norrænt skólahlaup miðvikudaginn 9.
Lesa meira

Sveppaskoðun í náttúrufræði

/* /*]]>*/ Í gær voru til sýnis sveppir sem tíndir voru í Kjarnaskógi.Guðríur Gyða Indriðadóttir, sveppafræðingur við HA fór með hóp náttúrfræðikennara úr grunnskólum Akureyrar og fengust 23 sýni á klukkustund.
Lesa meira

Aðalfundur 04.05.09

Fundargerð aðalfundarins komin undir "Fundir foreldrafélagsins"  
Lesa meira

Leitin að grenndargralinu hefst mánudaginn 31. ágúst.

Um er að ræða leik og/eða keppni þar sem nemendur fá eina þraut til lausnar í viku hverri, þraut sem á einhvern hátt tengist sögu Akureyrar og nágrennis.Við lausn hverrar þrautar fá nemendur einn bókstaf og er markmiðið að safna ákveðnum fjölda bókstafa sem að lokum mynda lykilorð.
Lesa meira