Fréttir

Giljaskóli í 3. sæti í BEST

9.BKÓ í Giljaskóla varð í 3.sæti í BEST stærðfræðikeppninni sem lauk í Hafnarfirði mið.22.apríl.Allir nemendur tóku þátt í aðalkeppninni en þeir sem fóru suður fyrir hönd bekkjarins til að taka þátt í undanúrslitunum voru Baldur, Dalrós, Eyrún og Tómas.
Lesa meira

Lið Giljaskóla í BEST í 3 liða úrslit!

Lið Giljaskóla komst áfram í 3 liða úrslit í stærðfræðikeppni BEST.Úrslitakeppnin verður í fyrramálið (miðvikudagsmorgun).
Lesa meira

BEST 2009

Giljaskóli í úrslitum lokakeppni BEST 2009 Giljaskóli keppir í úrslitum BEST  21.og 22.apríl eftir að hafa unnið sér inn keppnisrétt í vetur ásamt tíu öðrum skólum á landinu.
Lesa meira

Takk fyrir frábæra marimbahátíð

Marimbahátíðin í Glerárkirkju var mjög skemmtileg og flott og sýnir okkur hvað við eigum frábæra krakka.Gleðin og orkan sem þarna geislaði af öllum gaf okkur sem á horfðum mikið og fyllti okkur lífsgleði og bjartsýni.
Lesa meira

Leiðsagnarmat í mentor

Leiðsagnarmat í mentor er nú notað í fyrsta sinn í Giljaskóla.Leiðsagnarmatið byggir á þátttöku nemenda á mati á því starfi sem unnið hefur verið á fyrrihluta vorannar.
Lesa meira

Marimbahátíð í Glerárkirkju

Afrískir tónar munu hljóma í Glerárkirkju í dag 16.apríl kl.18:00.Sjá nánari auglýsingu hér.
Lesa meira

Páskatónleikar fös. 3. apríl

Páskatónleikar voru haldnir fyrir alla bekki föstudaginn 3.apríl, á síðasta skóladegi fyrir páskafrí.Þar léku nokkrir nemendur Giljaskóla sem eru í tónlistarnámi og stóðu sig vel.
Lesa meira

Eva Laufey Eggertsdóttir í fyrsta sæti í Stóru upplestrarkeppninni á Akureyri

Mánudaginn 16.mars var Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk haldin í MA.Þar voru saman komnir 13 keppendur úr 7.bekkjum í grunnskólum bæjarins.Áhorfendur voru úr hópi kennara, aðstandenda og annarra velunnara.
Lesa meira

PISA könnun

Það er skammt stórra högga á milli í skólastarfinu núna. Nemendur í 10.bekk taka þátt í PISA könnun miðvikudaginn 18.mars.  Þetta er alþjóðleg menntarannsókn og er Ísland að taka þátt í þessari könnun í þriðja skipti.
Lesa meira

Verðlaunaafhending og ball

Verðlaunaafhending v/stuttmynda verður kl.20:00 í kvöld, föstudagskvöld.Nemendur Giljaskóla í 8.-10.bekk þurfa að vera mættir fyrir þann tíma (10.bekkur verður á staðnum) Ballið hefst kl.
Lesa meira