Fréttir

Þemaverkefni

Í tilefni sameiginlegs þemaverkefnis um bæinn okkar Akureyri, ætlar 1.bekkur og elstu börn leikskólanna Kiðagils og Tröllaborga að bjóða foreldrum á sýningu á sal Giljaskóla fimmtudaginn 5.
Lesa meira

PISA könnun

Undanfarnar vikur hefur verið unnið að því að skipuleggja könnun fyrir PISA 2009 nú í vor.Þátttakendur eru nemendur í 10.bekk í 126 skólum á landinu.Dagsetning fyrir Giljaskóla er 18.
Lesa meira

Vinaljóð

Nemendur í 1.-7.bekk eru að læra lagið/ljóðið "Vinaljóð" í tónmennt með von um að efla vináttu og skapa umræðu.VinaljóðGulli og perlum að safna sér, sumir endalaust reyna.
Lesa meira

Marimbasveitin

16.janúar fór Marimbasveitin Zimbezi, skipuð 12 nemendum úr 8.og 9.bekk, í námsferð í Hafralækjarskóla.Þar hefur verið öflug Marimbakennsla í 5 ár og hljómsveitir þaðan spilað út um allt land.
Lesa meira

Gjaldskrárbreytingar

Á fundi sínum þann 18.desember s.l.samþykkti bæjarráð breytingar á gjaldskrám Akureyrarbæjar fyrir árið 2009.Skólavistun Síðdegishressing pr.dag 61 Mötuneyti grunnskóla Akureyrar Stök máltíð 415 Annar áskrift pr.
Lesa meira

Gleðileg jól

Starfsfólk Giljaskóla óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.  Þökkum samstarfið á árinu.Myndir: Helgileikur Litlu jólin  .
Lesa meira

Lús

Skólahjúkrunarfæðingur Giljaskóla vill vekja athygli ykkar á að lús er komin upp í skólanum.Það er því mikilvægt að leita að lús hjá barni ykkar næstu tvær vikurnar.
Lesa meira

Niðurstöður samræmdra prófa 2008

Samræmdar einkunnir á kvarðanum 1-10 Meðaltal   4.bekkur 7.bekkur    Stærðfræði    Íslenska    Stærðfræði    Íslenska   Norðurland eystra  6,8 6,7 6,4 7,1  Landið allt  6,8 6,4 6,5 7,1  Giljaskóli  7,4 6,8 6,6 7,3    .
Lesa meira

Tár, kerti og blóm. Ljóðabók eftir N. Marijan

Í mars árið 2003 kom til Akureyrar hópur serbnesks flóttafólks frá Króatíu.Þá um vorið var strax hafist handa við að kenna þeim íslensku og annað sem að gagni gæti komið í nýjum og framandi aðstæðum.
Lesa meira

Reyksprengja

Kveikt var í reyksprengju í náttúrufræðitíma sem Dagur og Magni í 8.SKB  smíðuðu.Öll tilskilinn leyfi fengin.Myndir hér    .
Lesa meira