Fréttir

Opinn borgarafundur um ný skólalög

Menntamálaráðherra boðar til opins borgarafundar um ný skólalög á Akureyri 5.nóvember kl.20:00-22:00 í Kvosinni, Menntaskólanum á Akureyri.Fundarstjóri verður Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri.
Lesa meira

Með hugann fullan af hetjudraumum

    29.okt.2008.  Aðalsteinn Ásberg ljóðskáld og Svavar Knútur söngvaskáld heimsóttu unglingadeildina í dag og röktu feril byltingarskáldsins Steins Steinarrs í ljóðum og söngvum.
Lesa meira

Þemadagar

Hafið Dagana  28.- 30.okt.standa yfir þemadagar í Giljaskóla.Markmið með þemavinnu er m.a.að brjóta upp hefðbundið skólastarf og gefa nemendum og starfsmönnum tækifæri til að kynnast hver öðrum og vinna saman þvert á aldur.
Lesa meira

Spennandi endasprettur í leitinni að Grenndargralnum

Krakkar á unglingastigi hafa síðan í byrjun september tekið þátt í leitinni að Grenndargralnum.Um er að ræða leik og/eða keppni þar sem nemendur hafa fengið eina þraut til lausnar í viku hverri, þraut sem á einhvern hátt tengist sögu Akureyrar og nágrennis.
Lesa meira

Forsetaheimsókn

Í morgun sótti Forseti vor okkur heim.  Átti hann gott og skemmtilegt spjall við nemendur í 7.-10.bekk.  Hafði Forsetinn orð á því að og spurningar nemenda hefðu verið betri en á fundum fjölmiðlafólks.
Lesa meira

Flott án fíknar

Baldur Auðunn Vilhjálmsson, Hreiðar Kristinn Hreiðarsson, Patrekur Sólrúnarson og Stefanía Snædís Johnsen, nemendur í 8.bekk Giljaskóla, unnu til fyrstu verðlauna fyrir auglýsingu sína “Flott án fíknar” sem þau gerðu saman síðast liðið vor.
Lesa meira

Til foreldra frá Heimili og skóla – landssamtökum foreldra

Foreldrar eiga það sameiginlegt að vilja að börnum þeirra líði vel.Mikilvægt er fyrir okkur öll  að staldra við og huga að því sem eykur vellíðan barna.  Menntamálaráðuneytið hefur beitt sér fyrir samráði allra aðila sem vinna að velferð barna og unglinga með það að markmiði að veita þeim viðeigandi stuðning.
Lesa meira

Samræmd könnunarpróf í 4. og 7. bekk 2008

Dagsetningar fyrir samræmd próf í 4.og 7.bekk 2008 Íslenska fimmtudagur 16.október kl.09:30 - 12:00 Stærðfræði föstudagur 17.október kl.09:30 - 12:00 Foreldrabréf 4.
Lesa meira