Fréttir

Göngum í skólann!

Miðvikudaginn 10.september hefst átakið "Göngum í skólann" víða um heim.Átakið stendur í fjórar vikur og er þetta annað árið sem íslenskir skólar geta verið með.
Lesa meira

Höfuðlús

Foreldrar/forráðamenn Þar sem höfuðlús gefur fundist í skólanum, brýnum við fyrir ykkur að vera vel á verði og skoða í hár barna ykkar og annarra heimilismeðlima, bæði kvölds og morgna, næstu 2 – 3 vikur.
Lesa meira

Hljóðbækur

Námgagnastofnun hefur hætt útgáfu námsefnis á hljóðbókum.Í staðinn er hægt að hlaða þeim niður af heimasíðu Námsgagnastofnurar, á diska, ipod og mp3 spilara.  Þetta niðurhal er ókeypis fyrir alla.
Lesa meira

Útivistartími hjá börnum og unglingum

Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum í dag 1.sept. Nú mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan átta á kvöldin en 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan tíu.
Lesa meira

Skólinn og umferðin

Föstudaginn 15.ágúst n.k.hefst skólaárið með tilheyrandi umferð barna og foreldra, gangandi eða akandi.Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi hjá Umferðastofu leggur áherslu á að börnin gangi úr og í skóla, á þann hátt dragi úr hættu á umferðaróhöppum við skólana.
Lesa meira

Skólasetning

Skólasetning Giljaskóla verður föstudaginn 22.ágúst kl.09:00 - 2.-4.bekkur og sérdeild kl.10:00 - 5.-7.bekkur kl.11:00 - 8.-10.bekkur.
Lesa meira

Innkaupalistar

Innkaupalista má finna á þessari slóð: http://www.giljaskoli.is/is/page/skolinn_innkaupalistar.
Lesa meira

Lesa meira