Fréttir

Foreldrafulltrúar 9. bekkjar efndu til ferðar með sinn hóp

/* /*]]>*/ Boðið var uppá sjóstöng eða dekur.Hér fara eftir frásagnir nemenda: Andlitsdekur: Byrjað var á súkkulaðimaska svo nuddaði hver fyrir sig heitum steinum um allt andlit.
Lesa meira

Norræna skólahlaupið

/* /*]]>*/ Í dag (09 09 09) hlupu nemendur og starfsfólk Giljaskóla norræna skólahlaupið.Veðrið lék við okkur og fóru allir a.m.k.2,5 km en allmargir hlupu 5, 7,5 eða 10 km.
Lesa meira

Ólag á símanum

Eitthvað ólag er á símakefinu  í Giljaskóla.  Margir ná þó í okkur með góðu móti.  Biðjumst við velvirðingar á þessari truflun.Síminn er að leita að biluninni.
Lesa meira

Lús

Skólahjúkrunarfæðingur Giljaskóla vill vekja athygli ykkar á því að lús er komin upp í skólanum.Það er því mikilvægt að leita að lús hjá barni ykkar næstu tvær vikurnar.
Lesa meira

6. MBG á Húna ll

/* /*]]>*/ 6.MBG í siglingu með Húna II.Föstudaginn 4.sept.fór 6.MBG í siglingu á Húna II.Ferðin var í allastaði frábær enda gott veður og skemmtilegt fólk á ferð.
Lesa meira

Börnin "okkar" í Úganda

/* /*]]>*/ Undanfarin tvö ár hefur Giljaskóli styrkt tvö börn hjá ABC hjálparstarfi.Börnin búa í Indlandi og í Úganda.Okkur langar að halda áfram að styrkja þau og um leið og nemendur Giljaskóla hlaupa norrænt skólahlaup miðvikudaginn 9.
Lesa meira

Sveppaskoðun í náttúrufræði

/* /*]]>*/ Í gær voru til sýnis sveppir sem tíndir voru í Kjarnaskógi.Guðríur Gyða Indriðadóttir, sveppafræðingur við HA fór með hóp náttúrfræðikennara úr grunnskólum Akureyrar og fengust 23 sýni á klukkustund.
Lesa meira

Aðalfundur 04.05.09

Fundargerð aðalfundarins komin undir "Fundir foreldrafélagsins"  
Lesa meira

Leitin að grenndargralinu hefst mánudaginn 31. ágúst.

Um er að ræða leik og/eða keppni þar sem nemendur fá eina þraut til lausnar í viku hverri, þraut sem á einhvern hátt tengist sögu Akureyrar og nágrennis.Við lausn hverrar þrautar fá nemendur einn bókstaf og er markmiðið að safna ákveðnum fjölda bókstafa sem að lokum mynda lykilorð.
Lesa meira

Skólaárið 2009 - 2010

Nemendur skulu koma í skólana mánudaginn 24.ágúst.n.k.sem hér segir: Oddeyrarskóli, Glerárskóli og Giljaskóli Nemendur í      2., 3.og 4.bekk klukkan 9:00.Nemendur í      5.
Lesa meira