Fréttir

Leitin að grenndargralinu 2010

Leitin að grenndargralinu hefst mánudaginn 6.september.Þetta er í þriðja skipti sem nemendur í 8.-10.bekk hefja leit að hinu eftirsóknaverða grali.Hugmyndin að verkefninu fæddist í Giljaskóla sumarið 2008 og um haustið hófu nemendur skólans leit að grenndargralinu í fyrsta skipti.
Lesa meira

Skólabyrjun 1. bekkinga

Umsjónarkennarar hafa samband við foreldra/forráðamenn í næstu viku og verður hver og einn nemandi boðaður í viðtal.Viðtölin fara fram mánud.23.og þriðjud.24.ágúst.
Lesa meira

Frístund 2010-2011

Staðfesting á skráningu ásamt tímafjölda barnanna fer fram í húsnæði Frístundar 12.og 13.ágúst milli kl.10:00 og 14:00.Þeir foreldrar/forráðamenn sem ekki komast á þessum tíma eru beðnir að hafa samband í síma 462 4825.
Lesa meira

Skólasetning mánudaginn 23. ágúst 2010

Skólasetning 23.ágúst Kl.9         2.– 4.b.og sérdeild.Kl.10       5.– 7.bekkur Kl.11       8.– 10.bekkur.
Lesa meira

Innkaupalistar og skipting 1. bekkjar

Innkaupalista má finna undir skólinn ->innkaupalistar  eða http://www.giljaskoli.is/is/page/skolinn_innkaupalistar og skiptingu 1.bekkjar er að finna hér: http://www.giljaskoli.
Lesa meira

Fanney Lind og Binni hlutu viðurkenningar frá skólanefnd

Laugardaginn 5.júní kl.boðaði skólanefnd Akureyrarbæjar til samkomu í Listasafninu þar sem sjö nemendum og átta kennurum og starfsmönnum við grunn- og leikskóla Akureyrarbæjar var veitt viðurkenning fyrir að hafa skarað fram úr í starfi.
Lesa meira

Viðurkenningar skólanefndar 2010

Viðurkenningar skólanefndar Akureyrarbæjar Laugardaginn 5.júní kl.14.00 boðar skólanefnd Akureyrarbæjar til samkomu í Listasafninu þar sem sjö nemendum og átta kennurum og starfsmönnum við skóla Akureyrarbæjar verður veitt viðurkenning fyrir að hafa skarað fram úr í starfi.
Lesa meira

Vinnuskóli Akureyrar

Vinsamlegast athugið, Vinnuskóli Akureyrar mun hefjast miðvikudaginn 9.júní n.k.vegna skólaslita.Athugið, það á aðeins við um þá sem fæddir eru 1995 og 1996 að undanskildum nemendum úr Glerárskóla en þeir byrja þann 7.
Lesa meira

Stórhljómsveitartónleikar

Stórhljómsveit I mun halda tónleika mánudaginn 10.maí kl 17:00 á sal Brekkuskóla ásamt gestum Þetta er lokaverkefni þeirra í stórhljómsveitarvali hjá Heimi Bjarna Ingimarssyni Allir velkomnir Frítt inn   Stórhljómsveit II mun halda tónleika Þriðjudaginn 11.
Lesa meira

Viðurkenning skólanefndar fyrir framúrskarandi skólastarf

Samkvæmt skólastefnu Akureyrarbæjar skal árlega, veita þeim einstaklingum eða stofnunum sem skarað hafa fram úr í skólastarfi viðurkenningar.Markmiðið er að vekja sérstaka athygli á því sem vel er gert og hvetja þá sem fyrir valinu verða til þess að halda áfram því góða starfi sem þeir eru að vinna og jafnvel gera enn betur.
Lesa meira