Fréttir

Félagsmiðstöðin - desember

Inn á nemendur - félagsmiðstöð má finna dagskrána í desember
Lesa meira

Einelti verður að uppræta

Einelti hefur ekki mikið verið í Giljaskóla en þegar það kemur upp er alltaf reynt að stöðva það og taka strax á því.Það gengur hins vegar misvel því illa getur reynst að stöðva það utan skólans.
Lesa meira

Jólatónleikar Skólakórs Giljaskóla

Þriðjudaginn 4.des verður Skólakór Giljaskóla með tónleika í sal skólans kl.17-18.Súkkulaði og piparkökur á boðstólnum.Allir velkomnir.
Lesa meira

Skólinn minn

Þessi skóli kallast Giljaskóli og er að mörgu leyti fínasti skóli.Hann hefur þó eins og allt annað sína kosti og galla.Lítið er af alvarlegum vandamálum og skólastarfið er býsna gott.
Lesa meira

Litlu jól

Allir nemendur mæta kl.9:00 í heimastofur.Svo verður farið í íþróttsalinn, dansað kringum jólatréð þar sem skólakórinn syngur og pabbabandið leikur undir.Hugvekja verður í umsjón nemendaráðs.
Lesa meira

Sparifatadagur

Sparifatadagur
Lesa meira

Skreytingadagur

Skreytingadagur
Lesa meira

Hagnýtar námsgreinar

Giljaskóli er mjög góður skóli að mínu mati.Hann hefur sína kosti og galla eins og aðrir skólar.Ég ætla að segja lítillega frá einni námsgrein sem mér finnst vanta í skólann.
Lesa meira

Niðurstöður samræmdra prófa haustið 2012 og myndrit yfir þróunina

Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður nemenda í 4., 7.og 10.bekk á samræmdum prófum í sept.2012.Ennfremur myndrit yfir niðurstöður Giljaskóla í gegnum tíðina.Athugið að ártöl á myndritum tákna fæðingarár nemenda.
Lesa meira

Barnabækur og heimsóknir höfunda

Um þessar mundir er jólabókaflóðið að skella á og af því tilefni fáum við í Giljaskóla ýmsa góða gesti.Barnabókahöfundar koma í heimsókn, lesa úr verkum sínum og spjalla við nemendur.
Lesa meira