20.12.2012
Síðasta jólasvalasöngstund nemenda og starfsmanna var í morgun.Myndir af samkomunni má sjá hér.
Lesa meira
19.12.2012
Ég byrjaði í haust í Giljaskóla eftir að hafa verið í Síðuskóla.Upplifun mín af skólanum hingað til hefur verið mjög góð.Flestir starfsmenn eru hressir og skemmtilegir.
Lesa meira
17.12.2012
Þegar ég steig aftur inn í Giljaskóla eftir að hafa verið fjarverandi í fjögur ár, var ég rosalega stressuð.Allt sem ég áður þekkti í sambandi við skólann var löngu gleymt og krakkarnir sem ég hafði þekkt þegar ég var lítil voru eins og ókunnugt fólk í mínum augum.
Lesa meira
13.12.2012
Dimmuborgir eru uppáhalds staðurinn minn í skólanum.Það er mjög gott að geta komið þangað í eyðum og frímínútum.Í frímínútum borðum við nesti inni í sal og svo getum við farið í Dimmuborgir eftir að við erum búin að borða.
Lesa meira
12.12.2012
Jólafrí 22.des til og með 2.jan.
Lesa meira
10.12.2012
Ég er með tillögu.Hvað með að nota iPad í stað skólabóka? Fyrst ætla ég samt að koma með smá kynningu fyrir þá sem ekki vita hvað iPad er.IPad er spjaldtölva með snertiskjá sem er tiltölulega nýkomin á markaðinn.
Lesa meira
07.12.2012
Nú hafa margir bekkir skólans skrifað jólakveðju til barnanna sem við styrkjum í gegnum ABC hjálparstarf.Við sendum þeim einnig smá gjafir, tréliti, litabók og reglustiku.
Lesa meira
06.12.2012
Ég hef sjaldan orðið vitni að einelti í mínum skóla sem betur fer en það hefur þó gerst.Eigi einelti sér stað í skólanum á það sér oftast stað utan kennslustundar.
Lesa meira
03.12.2012
Ég er því miður ekki jafn jákvæð gagnvart Giljaskóla og aðrir sem hafa skrifað greinar hér á síðunni.Það er svo sem fínt að læra hérna og allt það.En félagslífið í þessum skóla er hörmulegt! Tjaa, jújú sumir í skólanum tala ALLTAF við mig eins og við séum þvílíkir vinir utan skólans en segja svo ekki orð við mig í skólanum.
Lesa meira