Fréttir

Samskipti unglinga og foreldra

Mér finnst samskipti foreldra og barna/unglinga oft ekki vera til fyrirmyndar, allavega í langflestum tilvikum sem ég hef séð.Unglingar eru oft með stæla við foreldra sína og taka ekki almennilega tillit til þeirra.
Lesa meira

GILJASKÓLI

Sem nemandi í Giljaskóla stend ég mig oft að því að pæla hvað er gott og slæmt í skólanum, auðvitað er enginn staður fullkominn.Giljaskóli er samt sem áður alveg mjög fínn skóli, en það er alltaf hægt að bæta eitthvað.
Lesa meira

Karnivaldagur 2013

Á Bolludaginn, þ.e.mánudaginn 11.febrúar var uppbrotsdagur haldinn í Giljaskóla sem við höfum kallað Karnivaldag.Þetta er annað árið í röð sem slíkur dagur er haldinn og gekk hann vel eins og í fyrra.
Lesa meira

Lífsgæðakapphlaup unglinga

Margir spyrja sig hvað lífsgæðakapphlaup sé.Það eru ekki allir sem vita hvað það er og að það getur verið vandamál.Dæmi um hvernig lífsgæðakapphlaup birtist hjá unglingum er þegar þeir að keppa við hvorn annan um ákveðin gæði svo sem síma, tölvur, sjónvörp og margt, margt fleira.
Lesa meira

Giljaskóli

Mig langar að segja ykkur aðeins frá skólanum mínum, kostum hans og göllum.Kostirnir eru að það eru skemmtilegir kennarar, við höfum marimba sem er alveg frábært, fimleika og íþróttahús.
Lesa meira

Strákar dragast aftur úr stelpum í námi

Við Íslendingar erum svo heppnir að samkvæmt íslenskum lögum er börnum skylt að ganga í skóla, án endurgjalds.Fyrst er það grunnskóli, svo menntaskóli og svo fara einhverjir í háskóla á meðan aðrir fara að vinna.
Lesa meira

Skápar og skólalóðin

Ég ætla að skrifa aðeins um skápa og skólalóðina.Mér finnst vanta skápa fyrir unglingastigið og leiktæki á skólalóðina.Þetta er kannski mikið sem ég er að biðja um en þetta vantar bara fyrir skólann.
Lesa meira

Hönnun Giljaskóla

Mér finnst Giljaskóli asnalega hannaður.Hann er allt of opinn.Sjálf skólaálman, þar sem skólastofurnar eru, er í rauninni bara eitt rými en samt á þremur hæðum.Ef lítill krakki fer að grenja á fyrstu hæð eða fjórðu bekkingar eru öskrandi í eltingaleik á annarri hæð berst hávaðinn út um allar þrjár hæðirnar.
Lesa meira

Hvað má bæta í Giljaskóla?

Giljaskóli er góður skóli og bara með þeim bestu.Það eru frábærir nemendur og kennarar en það er alltaf eitthvað sem er hægt að bæta.Ég veit að skólinn hefur ekki efni á stórum og kostnaðarsömum breytingum en það er hægt að byrja á þeim minni.
Lesa meira

Skápar í Giljaskóla

Ég held að ég sé ekki sá eini sem finnst vanta einhverslags geymslurými fyrir skóladót nemenda á unglingastigi.Jafnvel þó að það væri bara lítil skúffa í kennslustofu eða lítill skápur á ganginum.
Lesa meira