21.12.2012
Kæru samstarfsmenn, nemendur og foreldrar.Þegar þið smellið á hlekkinn hér fyrir neðan opnast sýning á ljósmyndum og spakmælum og undir syngur Sarah McLachlan.Við sendum ykkur fallegar hugsanir og vonum að þið njótið jólahátíðarinnar og nýtt ár verði ykkur gjöfult og gott.
Lesa meira
20.12.2012
Síðasta jólasvalasöngstund nemenda og starfsmanna var í morgun.Myndir af samkomunni má sjá hér.
Lesa meira
19.12.2012
Ég byrjaði í haust í Giljaskóla eftir að hafa verið í Síðuskóla.Upplifun mín af skólanum hingað til hefur verið mjög góð.Flestir starfsmenn eru hressir og skemmtilegir.
Lesa meira
17.12.2012
Þegar ég steig aftur inn í Giljaskóla eftir að hafa verið fjarverandi í fjögur ár, var ég rosalega stressuð.Allt sem ég áður þekkti í sambandi við skólann var löngu gleymt og krakkarnir sem ég hafði þekkt þegar ég var lítil voru eins og ókunnugt fólk í mínum augum.
Lesa meira
13.12.2012
Dimmuborgir eru uppáhalds staðurinn minn í skólanum.Það er mjög gott að geta komið þangað í eyðum og frímínútum.Í frímínútum borðum við nesti inni í sal og svo getum við farið í Dimmuborgir eftir að við erum búin að borða.
Lesa meira
12.12.2012
Jólafrí 22.des til og með 2.jan.
Lesa meira
10.12.2012
Ég er með tillögu.Hvað með að nota iPad í stað skólabóka? Fyrst ætla ég samt að koma með smá kynningu fyrir þá sem ekki vita hvað iPad er.IPad er spjaldtölva með snertiskjá sem er tiltölulega nýkomin á markaðinn.
Lesa meira
07.12.2012
Nú hafa margir bekkir skólans skrifað jólakveðju til barnanna sem við styrkjum í gegnum ABC hjálparstarf.Við sendum þeim einnig smá gjafir, tréliti, litabók og reglustiku.
Lesa meira