Fréttir

Greinaskrif nemenda

Nemendur í 9.og 10.bekk hafa í vetur verið duglegir við að skrifa greinar af ýmsu tagi sem birst hafa opinberlega.Þrír miðlar hafa öðrum fremur verið að birta greinar krakkanna.
Lesa meira

Hættum að tala neikvætt um fólk

Í Mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna í 19.grein stendur að “ Allir skulu frjálsir skoðana sinna og að því að láta þær í ljós.” Það þýðir að þú mátt segja og skrifa hvað sem þú vilt, hvar sem þú vilt.
Lesa meira

Gardínur og óhreint leirtau

Giljaskóli á Akureyri var tekinn í notkun árið 1998 og síðan þá eru sömu gardínurnar búnar að hanga uppi.Þær eru ljótar og kominn tími til að skipta þeim út.Þær eru ljósgular og upplitaðar með ljótum marglitum blómum á og vond ryklykt af þeim.
Lesa meira

Kostir Giljaskóla

Giljaskóli verður sautján ára á þessu ári en starfsemi hans hófst í leikskólanum Kiðagili árið 1996.Giljaskóli er góður skóli.Starfsmenn eru mjög fínir, þeir eru áhugasamir og vilja endilega gera eins mikið og þeir geta til að hjálpa nemendum sínum, hvort sem það er við skólaverkefni eða ekki.
Lesa meira

Páskatónleikar í Giljaskóla

Nemendur úr Tónlistarskólanum á Akureyri og einn nemandi úr Tónskóla Roars héldu hina árlegu Páskatónleika Giljaskóla.Allir nemendur skólans fengu að hlýða á tvenna tónleika og stóðu hljóðfæraleikararnir sig mjög vel.
Lesa meira

Skólahreysti 2013 - úrslit úr 10.riðli

Tíundi riðillinn í Skólahreysti MS 2013 fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri 20.mars.Þar kepptu skólar frá Akureyri og nágrenni.Stuðningsmenn og áhorfendur troðfylltu Íþróttahöllina, um 1.
Lesa meira

Er tölvunotkun góð eða slæm?

Þegar ég fór að velta tölvuvandamálum unglinga fyrir mér vöknuðu upp spurningar: Eru unglingar of mikið í tölvu nú til dags? Hefur tölvunotkun áhrif á samskipti við fjölskyldu og vini? Velja unglingar tölvu fram yfir vini og tómstundir? Er hollt fyrir unglinga að vera of mikið í tölvu? Hver er munurinn á unglingum nú þegar tölvur eru nánast á hverju heimili og á unglingum hér áður fyrr þegar tölvur voru ekki til? Tölvur hafa ekki alltaf verið hluti af mannkyninu en ekki er langt síðan tölvur fóru að vera til á næstum hverju heimili.
Lesa meira

Hvað á ég að gera að lokinni grunnskólagöngu?

Þessi spurning brennur á vörum margra unglinga þessa dagana.Margir í 10.bekk eru kannski smeykir við það sem framundan er en það er líka ekkert skrýtið því það er margt sem þarf að íhuga.
Lesa meira

Skólahreysti 2013

Skólahreystikeppnin milli grunnskóla Akureyrar verður haldið í íþróttahöllinni við Skólastíg miðvikudaginn 20.mars kl 13:00-15:00.Þeir sem keppa fyrir hönd Giljaskóla eru :.
Lesa meira