Fréttir

Matsalurinn í Giljaskóla

Ég ætla að skrifa um nokkur atriði sem mér finnst að ætti að breyta í matsalnum í Giljaskóla.Fyrst vil ég byrja á því að segja að við fáum mjög góðan mat í Giljaskóla.
Lesa meira

Smíðastofa Giljaskóla

Smíðastofa Giljaskóla er ekki mikið í umræðunni.Það er ekki mikið hægt að segja um hana enda er hún fín.Það eru góð tæki og góðir kennarar sem hjálpa manni.En hvað er það sem kennarar hafa að segja um stofuna og tækin? Guðmundur Elías Hákonarson, eða Gummi eins og hann er kallaður, er smíðakennari í Giljaskóla.
Lesa meira

Skólaslit 1.-9. bekkjar

Skólaslit 1.- 9.bekkjar og sérdeildar verða að þessu sinni sameiginleg í íþróttamiðstöð Giljaskóla miðvikudaginn 5.júní.Nemendur mæti í heimastofur sínar kl.9:00 og þaðan fara kennarar með þeim í salinn.
Lesa meira

Útskrift og skólaslit 10.bekkjar

Útskriftarhátíð og skólaslit 10.bekkjar Giljaskóla verða miðvikudaginn 5.júní kl 15.00 í Glerárkirkju.Nemendur fá þar afhent prófskírteini og veittar verða viðurkenningar fyrir árangur í námi og starfi.
Lesa meira

Marimbasveit Giljaskóla

Marimbasveit Giljaskóla hitar upp fyrir sumartónleika Þórs sem haldnir verða í Glerárkirkju sunnudaginn 2.júní kl.20.
Lesa meira

Uppbrotsdagar í Giljaskóla

Uppbrotsdagar eru dagar þar sem það er ekki venjuleg kennsla, t.d kvikmyndadagar, karnivaldagur, Hlíðarfjallsganga, dagar þar sem við gerðum ferðaverkefni og dagur sem við spiluðum félagsvist.
Lesa meira

Setjum upp skápa í Giljaskóla

Töskur okkar krakkanna eru of þungar.Þær fara illa með bakið og valda verkjum.Þetta er ekki svona slæmt fyrr en í 7.Bekk.Þá byrjar þetta að versna.Í 1.– 6.bekk megum við geyma hlutina í gámum en núna eigum við að geyma allt heima og koma með það í skólann.
Lesa meira

Frjálsíþróttamót í Boganum

Í gær keppti 6.bekkur og í dag 7.bekkur í Boganum.Þar með lauk fjögurra daga frjálsíþróttamóti grunnskólanna.6.bekkur lenti í 3.sæti og 7.bekkur sigraði, þetta er frábær árangur hjá okkar fólki og erum við afar stolt af þeim.
Lesa meira

Giljaskóla lokað vegna jarðarfarar Þórunnar Bergsdóttur, miðv. 22. maí kl.12:00

Laugardaginn 11.maí síðast liðinn lést Þórunn Bergsdóttir, kennari við Giljaskóla, eftir langvinn veikindi.Þórunn hóf störf við skólann haustið 2006 en vegna veikinda sinna var hún meira og minna fjarverandi síðustu tvö skólaár.
Lesa meira