Fréttir

Nemendur í 1.bekk - skólabyrjun

Nemendur sem eru að koma í 1.bekk verða boðaðir sérstaklega í viðtal til umsjónarkennara sinna dagana 22.og 23.ágúst.Foreldrar/forráðamenn fá bréf og tölvupóst um nánari tímasetningar á næstu dögum.
Lesa meira

Innkaupalistar

Innkaupalista má finna hér
Lesa meira

Viðurkenningar skólanefndar Akureyrarbæjar

Þann 27.júní var boðað til samkomu í Menningarhúsinu Hofi af skólanefnd Akureyrarbæjar, þar sem nemendum, kennurum og starfsmönnum við skóla Akureyrarbæjar var veitt viðurkenning fyrir að hafa skarað fram úr í starfi.
Lesa meira

Myndir af viðburðum

Fatasund hjá 5.bekk.
Lesa meira

Jákvæðni

Ég hef oft verið skammaður fyrir það sem er rangt og hvað ég mætti gera betur.Mér finnst nemendum vera hrósað alltof lítið í samanburði við neikvæða gagnrýni.Mín skoðun er að við hvatningu bætist bæði líðan nemenda og námsárangur.
Lesa meira

Giljaskóli er ekki bara steypa

Giljaskóli er grunnskóli á Akureyri og hann var byggður árið 1995.Í dag er Giljaskóli orðinn 18 ára.Útlitið á Giljaskóla er blýantur, strokleður og yddari.Í Giljaskóla eru að jafnaði um 400-500 manns í skólanum.
Lesa meira

Giljaskóli er frábær skóli

Giljaskóli er mjög góður skóli á margan hátt.Að sjálfsögðu fylgja honum gallar.Félagsmiðstöðin er mjög fín, matsalurinn flottur og rúmgóður og góðir kennarar.Hins vegar er matargerð ekki sterkasta hliðin að mínu mati en það er alls ekkert alltaf.
Lesa meira

Af skápum og spjaldtölvum

Ég ætla að byrja á því að segja frá skápum.Skáparnir væru þá til að geyma skóladót og bækur því það er mjög leiðinlegt og óþægilegt að fara með svona tuttugu bækur á hverjum einasta degi heim.
Lesa meira