16.12.2013
Giljaskóli er mjög góður skóli en auðvitað hefur hann sína kosti og galla.Ég ætla að segja hvað mér finnst vera eitt af því sem virkilega þarf að laga.Það eru nýju reglurnar í matsalnum.
Lesa meira
11.12.2013
Eitt stærsta vandamál íslenskra unglinga er hvað þeir hreyfa sig lítið.Mjög margir sitja bara inni í tölvunni allan daginn og er það auðvitað ekki nógu gott.Hér á landi erum við samt svo heppin að hafa gott skólakerfi og íþróttir inni í því.
Lesa meira
04.12.2013
Ég hef verið að fara yfir allar greinarnar sem nemendur hafa skrifað og birtar hafa verið á heimasíðu Giljaskóla.Ég hef tekið eftir því að það hafa komið fram margar góðar hugmyndir um allskonar hluti sem mætti bæta í Giljaskóla.
Lesa meira
29.11.2013
Krakkarnir í 1.bekk TB komu í heimsókn í sérdeildina í gær.Þau æfðu sig í að bjóða góðan daginn með táknum og fengu að sjá og skoða hvað krakkarnir í sérdeild eru að læra og vinna í skólanum.
Lesa meira
27.11.2013
Sú hefð hefur skapast að halda hátíðlegan fullveldisdaginn 1.desember í skólanum.Nemendur og kennarar koma þá klæddir sparifötum (mánudaginn 2.des.) og setur það skemmtilegan svip á skólalífið.
Lesa meira
26.11.2013
Mér finnst Giljaskóli mjög góður skóli.Ég hef gengið í þessum skóla síðan í fyrsta bekk og er núna á mínu seinasta ári hérna.Ég tel mig sjálfa hafa lært mikið á minni grunnskólagöngu en veit um margt sem þyrfti að breyta og bæta.
Lesa meira
22.11.2013
Þegar sett hafa verið fyrir ritunarverkefni um skólann hefur oft verið skrifað um að það vanti skápa.En lítið hefur gerst í þeim málum.Mér finnst eins og mörgum öðrum að það verði að finna ráð við allt of þungum skólatöskum.
Lesa meira
21.11.2013
Giljaskóli er kominn í 16 liða úrslit í Spurningakeppni grunnskólanna.
Lesa meira
20.11.2013
Föstudaginn 15.nóvember heimsótti mennta- og menningarmálaráðherra Akureyri.Heimsóknin tengdist degi íslenskrar tungu og ávarpaði ráðherra meðal annars 10.bekkinga úr öllum grunnskólunum sem hittust í Háskólanum á Akureyri og kynntu efni sem þeir höfðu undirbúið í tilefni dagsins.
Lesa meira
19.11.2013
Árið 1929 hófu samræmdu prófin göngu sína á Íslandi og hafa verið í gangi síðan.Upphaflega var einungis könnuð geta nemenda í 10.bekk og þá ekki í 4.- og 7.bekk eins og hefur verið gert frá árinu 1995.
Lesa meira