04.02.2014
Í febrúarmánuði fer fram innritun nemenda sem hefja nám í 1.bekk í grunnskólum Akureyrar haustið 2014.Á heimasíðu skóladeildar, undir hnappnum Skólaval - grunnskólar, má finna upplýsingar um grunnskólana á Akureyri, sértæka þjónustu, viðmiðunarreglur um inntöku, rafræn umsóknareyðublöð og fleira.
Lesa meira
03.02.2014
Ég ákvað að fjalla um galla í Giljaskóla.Eins og allir vita er enginn skóli fullkominn, það er alltaf hægt að kvarta yfir einhverju.Á hverjum einasta morgni þegar maður kemur í skólann er alltaf fullt af liggjandi og sitjandi krökkum á göngunum og töskur allsstaðar.
Lesa meira
31.01.2014
Mér finnst mjög lítill tími sem við fáum eftir sund.Við fáum bara um það bil 20 mínútur til að fara í sturtu, þurrka okkur, greiða hárið, klæða okkur og keyra upp í skóla.
Lesa meira
29.01.2014
Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir eru greinar nemenda á unglingastigi áberandi á heimasíðu skólans.Greinaskrifin eru hluti af íslenskunámi þeirra.Nemendur gera tvær greinar yfir veturinn sem birtast á opinberum vettvangi.
Lesa meira
27.01.2014
Á skólalóðinni í Giljaskóla eru mörg leiktæki en mér finnst vanta fleiri.Til dæmis mætti bæta við hjólabrettaparki á túnið.Í mörgum skólum á landinu eru hjólabrettapallar á lóðinni svo krakkar geta leikið sér þar á brettum.
Lesa meira
24.01.2014
Ýmislegt er gott í tæknimálum í Giljaskóla en samt þarf að bæta margt.Í mörgum skólum eru tölvur notaðar við sum ritunarverkefni.Allir skólar eru með tölvur sem nemendur geta nýtt sér.
Lesa meira
22.01.2014
Mér finnst að í skólann vanti betri tölvur.Aðallega til þess að fá meiri tíma í að vinna verkefnið sitt og til að geta klárað það fljótar.Tölvurnar í skólanum eru ágætar en þær eru alls ekki frábærar.
Lesa meira
16.01.2014
Eftirlitsmyndavélar eru í notkun á mörgum stöðum, þ.á.m í skólum.Eftirlitsmyndavélar gegna nú yfirleitt sama tilgangi, að vakta svæðið þar sem myndavélin er.Eftirlitsmyndavélarnar í Giljaskóla hafa nú verið eitthvað slappar upp á síðkastið og það finnst mér einfaldlega ekki nógu gott.
Lesa meira
14.01.2014
Á fimmtudaginn kom til okkar Guðbjörg Hákonardóttir sem býr í Úganda og starfar fyrir ABC barnahjálp.Hún sýndi okkur myndir og sagði frá lífinu þar sem er töluvert frábrugðið okkar lífi.
Lesa meira
14.01.2014
Ég ætla að segja frá skólanum mínum.Ég ætla að segja frá hvað mér finnst gott við skólann og hvað betur mætti fara.Ég ætla líka að segja frá hvað mér finnst skemmtilegast.
Lesa meira