Fréttir

Munur Á Skólum

Ég er búinn að fara í þrjá skóla á þremur árum.Ég ætla að skrifa um muninn á þeim.Ég var í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ.Ég byrjaði þar þegar ég var 6 ára gamall og var þar þangað til ég var 12 ára.
Lesa meira

Þakkir til nemanda

Mánudaginn 6.janúar urðum við fyrir vatnstjóni í Dimmuborgum.Mildi var að ekki fór verr en það er honum Árna Eyfjörð nemanda í 9.SA að þakka.Hann gerði starfsfólki viðvart svo hægt var að koma í veg fyrir frekara tjón.
Lesa meira

Valgreinar á unglingastigi

Gætu valgreinar á unglingastigi í grunnskólm á Akureyri verið fjölbreyttari? Væri hægt að fá hugmyndir hjá unglingunum sjálfum hvað það er sem þeir vilja velja? Er kannski hægt að tengja valgreinarnar við atvinnulífið meira? Ég ætla að fjalla um valgreinarnar á unglingastiginu en þó sérstaklega innanskólavalið.
Lesa meira

Myndir af viðburðum í desember

Hér má sjá myndir af nokkrum viðburðum sem voru í desember.Helgileikur hjá 6.bekk.Lápur og Skrápur, sýning sem sviðslist setti á svið.Jólaball Giljaskóla 20.des.
Lesa meira

Boðið upp á hafragraut í Giljaskóla

Víða um heim eru borðaðir grautar af ýmsu tagi.Ein tegundin kallast hafragrautur.Það eru til að minnsta kosti tvær tegundir af hafragraut.Það er mjólkur-hafragrautur og vatns-hafragrautur.
Lesa meira