Fréttir

Gjöf frá foreldrafélaginu

Á dögunum barst skólanum góð gjöf frá foreldrafélaginu.Það færði skólanum tvær myndavélar og er starfsfólk skólans þakklátt fyrir þessa gjöf þar sem margar af vélum skólans eru orðnar lélegar.
Lesa meira

Stólarnir í Giljaskóla

Nemendur í grunnskólum sitja um það bil einn fjórða af deginum í stólum.Þá er mikilvægt að vera á góðum stólum.Sumum finnst stólarnir í Giljaskóla ofboðslega óþægilegir vegna þess að bakið á þeim er svo lágt og það meiðir mann í bakinu.
Lesa meira

Flippuð kennsla

Mér finnst Giljaskóli mjög fínn skóli.Það er samt margt sem mætti breyta eins og til dæmis bóklega námið.Það eru flestir, ef ekki allir, orðnir þreyttir á því að vera alltaf að læra í bókum.
Lesa meira

Kórferðalag Skólakórs Giljaskóla á Landsmót Barnakóra 19.-21.apríl 2013

Skólakór Giljaskóla fór helgina 19.-21.apríl suður á Landsmót Barnakóra sem haldið var í Kársnesskóla Kópavogi.Á föstudagskvöldinu var tekið á móti okkur í Salnum, tónlistarhúsi, á setningu þar sem dagskrá var kynnt og Skólakór Kársness söng.
Lesa meira

1. maí hlaupið - Giljaskóli sigraði

Nemendur voru duglegir að fjölmenna í 1.maí hlaup UFA og sigraði Giljaskóli í flokki fjölmennra skóla og mun það vera annað árið í röð.Sjá má frekari upplýsingar inn á heimasíðu Ungmennafélags Akureyrar ufa.
Lesa meira

Burt með innkaupalistana

Á haustin þegar skólinn byrjar fá börn og foreldrar þeirra langan innkaupalista.Það sem listinn hefur að geyma eru stílabækur, alls konar möppur, reiknivélar, reglustikur og margt fleira.
Lesa meira

Kennarar

Ég byrjaði í Giljaskóla í september þegar ég var í 2.bekk árið 2005.Bergþóra kennari tók á móti okkur systrum og sýndi okkur skólann.Ég eignaðist strax vinkonu og var ánægð.
Lesa meira

Litla upplestrarkeppnin

Miðvikudaginn 24.apríl var foreldrum í 4.bekk boðið að koma í skólann og hlusta á nemendur 4.bekkjar flytja ljóð og sögur í tengslum við litlu upplestrarkeppnina.Nemendur höfðu æft sig í upplestri með umsjónarkennurum sínum og svo var sett upp sýning þar sem nemendur lásu ljóð, sögur og svo sungu þau saman tvö lög.
Lesa meira

Danmerkurferð nemenda í dönskuvali

Vikuna 14.til 21.apríl dvöldu 8 nemendur úr 10.bekk í Árósum í Danmörku ásamt nemendum úr Glerár- og Síðuskóla.Nemendurnir hafa verið í dönskuvali í vetur sem byrjaði í haust með heimsókn frá bekk í Árósum.
Lesa meira

Mín skólaganga í Giljaskóla

Hvort er Giljaskóli góður eða slæmur skóli? Ég kom í Giljaskóla í fjórða bekk og þá fannst mér skólinn hörmulegur.Ég var lagður mikið í einelti og skilinn mikið útundan.
Lesa meira