17.04.2013
Skíðadagur verður í Hlíðarfjalli fim.18.apríl og er bréf á leið í tölvupósti til foreldra með frekari upplýsingum.
Lesa meira
12.04.2013
Giljaskóli er afar metnaðarfullt samfélag sem vill ávallt auka reynslu sína og þekkingu.Giljaskóli vill einnig ávallt leggja sitt af mörkum um bætingu og prófa nýja hluti.
Lesa meira
10.04.2013
Nemendur í 9.og 10.bekk hafa í vetur verið duglegir við að skrifa greinar af ýmsu tagi sem birst hafa opinberlega.Þrír miðlar hafa öðrum fremur verið að birta greinar krakkanna.
Lesa meira
09.04.2013
Í Mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna í 19.grein stendur að “ Allir skulu frjálsir skoðana sinna og að því að láta þær í ljós.” Það þýðir að þú mátt segja og skrifa hvað sem þú vilt, hvar sem þú vilt.
Lesa meira