Fréttir

Tjáningarfrelsi unglinga

„Börn og unglingar eiga að hafa tjáningafrelsi.Það felur í sér rétt til að leita að, taka við og miðla hvers kyns vitneskju og hugmyndum.Þau eiga rétt á að tjá sig í tali, rituðu máli, mynd og söng eða á einhvern annan hátt, svo framanlega sem þau trufla ekki eða særa annað fólk.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin 27.febrúar

Stóra upplestrarkeppnin var haldin á sal Giljaskóla í morgun.Þar voru fulltrúar valdir úr 7.bekk til að taka þátt í lokakeppninni sem verður haldin 6.mars í Menntaskólanum á Akureyri.
Lesa meira

Látum tölvuna vinna með okkur

Óhófleg tölvunotkun er mikið í fréttum og allskonar fólk kemur saman í umræðuþáttum og talar um vandamál eins og þetta.En er þetta eitthvað til þess að æsa sig yfir? Þurfum við að hafa áhyggjur? Tölvunotkun er ekki slæm en eins og flest annað er hún óholl í miklu magni.
Lesa meira

Samskipti unglinga og foreldra

Mér finnst samskipti foreldra og barna/unglinga oft ekki vera til fyrirmyndar, allavega í langflestum tilvikum sem ég hef séð.Unglingar eru oft með stæla við foreldra sína og taka ekki almennilega tillit til þeirra.
Lesa meira

GILJASKÓLI

Sem nemandi í Giljaskóla stend ég mig oft að því að pæla hvað er gott og slæmt í skólanum, auðvitað er enginn staður fullkominn.Giljaskóli er samt sem áður alveg mjög fínn skóli, en það er alltaf hægt að bæta eitthvað.
Lesa meira

Karnivaldagur 2013

Á Bolludaginn, þ.e.mánudaginn 11.febrúar var uppbrotsdagur haldinn í Giljaskóla sem við höfum kallað Karnivaldag.Þetta er annað árið í röð sem slíkur dagur er haldinn og gekk hann vel eins og í fyrra.
Lesa meira

Lífsgæðakapphlaup unglinga

Margir spyrja sig hvað lífsgæðakapphlaup sé.Það eru ekki allir sem vita hvað það er og að það getur verið vandamál.Dæmi um hvernig lífsgæðakapphlaup birtist hjá unglingum er þegar þeir að keppa við hvorn annan um ákveðin gæði svo sem síma, tölvur, sjónvörp og margt, margt fleira.
Lesa meira

Giljaskóli

Mig langar að segja ykkur aðeins frá skólanum mínum, kostum hans og göllum.Kostirnir eru að það eru skemmtilegir kennarar, við höfum marimba sem er alveg frábært, fimleika og íþróttahús.
Lesa meira

Strákar dragast aftur úr stelpum í námi

Við Íslendingar erum svo heppnir að samkvæmt íslenskum lögum er börnum skylt að ganga í skóla, án endurgjalds.Fyrst er það grunnskóli, svo menntaskóli og svo fara einhverjir í háskóla á meðan aðrir fara að vinna.
Lesa meira

Skápar og skólalóðin

Ég ætla að skrifa aðeins um skápa og skólalóðina.Mér finnst vanta skápa fyrir unglingastigið og leiktæki á skólalóðina.Þetta er kannski mikið sem ég er að biðja um en þetta vantar bara fyrir skólann.
Lesa meira