Fréttir

Sund & skápar

Ég ætla að segja frá skólasundi, hvað krökkum er farið að finnast um það og þörfina fyrir meiri fjölbreytni.Ég ætla líka aðeins að tala um skápa og hversu mikilvægir þeir eru fyrir okkur nemendurna.
Lesa meira

Vetrarfrí

Vetrarfrí
Lesa meira

Leiðsagnarmat-foreldraviðtöl

Leiðsagnarmat-foreldraviðtöl
Lesa meira

Vetrarfrí

Vetrarfrí
Lesa meira

Öskudagur (frí í skólanum og frístund lokuð)

Öskudagur (frí í skólanum og frístund lokuð)
Lesa meira

Giljaskóli – hvað má bæta?

Giljaskóli er góður skóli.Það er þó alltaf hægt að gera hann betri.Til dæmis myndu skápar, breyta miklu.Við erum alltaf með þungar töskur.Ef við hins vegar hefðum aðgang að skápum gætum við geymt allar bækurnar þar og tekið þær svo bara heim ef það er heimanám.
Lesa meira

Um Giljaskóla

Giljaskóli var byggður á árunum 1995 til 1997.Það eru um 70 starfsmenn í skólanum og í kringum 400 nemendur.Það er margt gott og ekki eins gott við skólann eins og gengur.
Lesa meira

Gleðileg Jól

Kæru samstarfsmenn, nemendur og foreldrar.Þegar þið smellið á hlekkinn hér fyrir neðan opnast sýning á ljósmyndum og spakmælum og undir syngur Sarah McLachlan.Við sendum ykkur fallegar hugsanir og vonum að þið njótið jólahátíðarinnar og nýtt ár verði ykkur gjöfult og gott.
Lesa meira