Fréttir

Hönnun Giljaskóla

Mér finnst Giljaskóli asnalega hannaður.Hann er allt of opinn.Sjálf skólaálman, þar sem skólastofurnar eru, er í rauninni bara eitt rými en samt á þremur hæðum.Ef lítill krakki fer að grenja á fyrstu hæð eða fjórðu bekkingar eru öskrandi í eltingaleik á annarri hæð berst hávaðinn út um allar þrjár hæðirnar.
Lesa meira

Hvað má bæta í Giljaskóla?

Giljaskóli er góður skóli og bara með þeim bestu.Það eru frábærir nemendur og kennarar en það er alltaf eitthvað sem er hægt að bæta.Ég veit að skólinn hefur ekki efni á stórum og kostnaðarsömum breytingum en það er hægt að byrja á þeim minni.
Lesa meira

Skápar í Giljaskóla

Ég held að ég sé ekki sá eini sem finnst vanta einhverslags geymslurými fyrir skóladót nemenda á unglingastigi.Jafnvel þó að það væri bara lítil skúffa í kennslustofu eða lítill skápur á ganginum.
Lesa meira

Sund & skápar

Ég ætla að segja frá skólasundi, hvað krökkum er farið að finnast um það og þörfina fyrir meiri fjölbreytni.Ég ætla líka aðeins að tala um skápa og hversu mikilvægir þeir eru fyrir okkur nemendurna.
Lesa meira

Vetrarfrí

Vetrarfrí
Lesa meira

Leiðsagnarmat-foreldraviðtöl

Leiðsagnarmat-foreldraviðtöl
Lesa meira

Vetrarfrí

Vetrarfrí
Lesa meira

Öskudagur (frí í skólanum og frístund lokuð)

Öskudagur (frí í skólanum og frístund lokuð)
Lesa meira

Giljaskóli – hvað má bæta?

Giljaskóli er góður skóli.Það er þó alltaf hægt að gera hann betri.Til dæmis myndu skápar, breyta miklu.Við erum alltaf með þungar töskur.Ef við hins vegar hefðum aðgang að skápum gætum við geymt allar bækurnar þar og tekið þær svo bara heim ef það er heimanám.
Lesa meira

Um Giljaskóla

Giljaskóli var byggður á árunum 1995 til 1997.Það eru um 70 starfsmenn í skólanum og í kringum 400 nemendur.Það er margt gott og ekki eins gott við skólann eins og gengur.
Lesa meira