08.03.2018
Árshátíðir nemenda verða haldnar í íþróttasal skólans þriðjudaginn 13.mars, miðvikudaginn 21.mars og fimmtudaginn 22.mars kl.17:00.Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna og gesti.
Lesa meira
05.03.2018
Ég ætla að skrifa um heimanámið í Giljaskóla og hvað mætti laga og ég ætla líka að skrifa um tölvurnar og Ipadana hér í skólanum.Mér persónulega finnst heimanámið of mikið í Giljaskóla.
Lesa meira
01.03.2018
Muna að klæða sig vel og hafa með nesti.
Lesa meira
28.02.2018
10 nemendur tóku þátt og lásu texta úr bók Iðunnar Steinsdóttur, Mánudagur bara einu sinni í viku.Einnig lásu allir ljóð að eigin vali.Ingunn skólasafnskennari og Lára Halldóra kennari sáu um undirbúning og umsjón keppninnar.
Lesa meira
23.02.2018
Hreyfing er mjög mikilvæg fyrir börn og unglinga og eru kostir og gallar við íþróttakennslu í Giljaskóla.Gallinn er að Íþróttir eru kenndar tvisvar í viku í 40 mínútur í senn, sem mér finnst of lítið.
Lesa meira
14.02.2018
Giljaskóli er mjög fínn skóli á margan hátt og það eru margir skólar á landinu sem líta upp til hans.En það er þó gallar.Í þessari grein fjalla ég um galla Giljaskóla og hvað má betur fara til þess að nemendur verði ánægðari í skólanum.
Lesa meira