Fréttir

Hvernig á ég að ræða við unglinginn minn um kynlíf?

Forvarna- og félagsmálafulltrúar á Akureyri bjóða foreldrum á fyrirlestur um kynlíf og klám Þriðjudaginn 30.janúar kl.20 í Síðuskóla bjóða forvarna- og félagsmálafulltrúar á Akureyri foreldrum á fyrirlestur um kynlíf og klám með Siggu Dögg www.
Lesa meira

Tækniframfarir í Giljaskóla

Tækniframfarir í Giljaskóla hafa verið nokkuð góðar en þó ekki alltaf hraðar.Árið 1996-7 byrjaði Giljaskóli að kenna krökkum í núverandi húsi og nokkru síðar voru keyptar fyrstu tölvurnar að gerðinni Dell.
Lesa meira

Símanotkun í Giljaskóla

Hér í Giljaskóla eru mikil símanotkun hjá unglingum í dag.Til dæmis inn á Snapchat, Instagram, Facebook, senda sms og margt fleira.Nemendur eru í símum í tíma hjá kennurum og líka í frítímanum til dæmis í frímínútum.
Lesa meira

Lífið í Austurríki

Ef einhver hefði sagt mér í fyrra haust að ég myndi flytja einn til Austurríkis og búa hjá breskum hjónum sem reka snjóbrettabúðir þá hefði ég aldrei trúað honum.En svona er samt staðan.
Lesa meira

Bókagjöf

Bókasafni Giljaskóla hefur borist höfðingleg gjöf.Rithöfundurinn og kennarinn Brynjar Karl Óttarsson, vinur okkar og samstarfsmaður, kom færandi hendi og afhenti safninu verk sín Lífið í Kristnesþorpi og Í fjarlægð- saga berklasjúklinga á Kristneshæli.
Lesa meira

Dimmuborgir og íþróttir

Dimmuborgir er staður sem unglingar fara á í frímó eða mat.Mér finnst eins og það vanti fleiri borðtennisborð og poolborð að því það eru alltaf raðir í þau og maður kemst ekkert alltaf að.
Lesa meira