18.08.2017
Skólasetning fyrir 2.- 10.bekk er þriðjudaginn 22.ágúst kl.10:00.Nemendur mæta í íþróttahúsið og mega gjarnan nota sína innganga til að skilja skóna þar eftir.Foreldrar er hvattir til að mæta líka.
Lesa meira
09.08.2017
Akureyrarbær mun veita skólabörnum í grunnskólum bæjarins gjaldfrjáls námsgögn frá og með hausti 2017.Í þessu felst að nemendum verði útvegað skólagögn þ.e.stílabækur, reikningsbækur, blýanta og tilheyrandi.
Lesa meira
21.06.2017
Nú standa yfir framkvæmdir í skólanum.Settar verða sex fellihurðir, tvær á hverja hæð sem gera mögulegt að opna á milli kennslustofa og auka sveigjanleika í starfinu.Einnig er verið að skipta út loftplötum í stofum á 3.
Lesa meira
12.06.2017
Skrifstofan er opin til frá kl.8 - 16 virka daga til 29.júní.Hún er lokuð frá 30.júní - 7.ágúst.
Lesa meira
01.06.2017
Skóli er frá kl.8 á morgun föstudaginn 2.júní hjá 1.- 9.bekk.Skólaslit hefjast kl.13:00 í íþróttahúsinu og í framhaldi kveðja þeir umsjónarkennara sína í heimastofum.
Lesa meira
18.05.2017
Nú á vordögum skiluðu nemendur 9.SM inn verkefni í keppni sem haldin er á vegum landlæknisembættisins og kallast Tóbakslaus bekkur.Hún felst í því að nemendur skrifa undir samning þar sem þau skuldbinda sig til tóbaksleysis og eiga þau kost á því að vera dregin út og fá smá glaðning (húfu, spilastokka og annað í þeim dúr).
Lesa meira
09.05.2017
Valgreinabæklingur fyrir nemendur í 8.-10.bekk er kominn á heimasíðuna.Velja þarf fyrir mánudaginn 15.maí.
Lesa meira