Fréttir

Skólaskákmeistari Akureyrar í eldri flokki

Arnar Smári Signýjarson í 9.SM er skólaskákmeistari í flokki 13 - 15 ára á Akureyri.Nánar um mótið má finna á heimasíðu Skákfélags Akureyrar.Hann fer nú í framhaldinu á umdæmismót sem fer fram 19.
Lesa meira

Árshátíðarball

Myndir
Lesa meira

Gjafir til skólans

Þiðrik Hrannar Unason faðir nemanda í 10.bekk kom færandi hendi í gær og gaf skólanum tvo uppstoppaða fugla, álku og langvíu.Færum við honum bestu þakkir fyrir.
Lesa meira

Árshátíðarball 8. - 10. b.

Árshátíðarball fyrir nemendur í 8.-10.bekk og afhending á Giljaranum vegna stuttmynda verður í kvöld 31.mars.Verðlaunaafhendingin hefst kl.20:00 (aðgangur ókeypis).Árshátíðarballið hefst að afhendingu lokinni eða um kl.
Lesa meira

Útivistardagur 30. mars

Mætingar: 8.- 10.bekkur.Mæting í skóla kl.08:00.Rútur í Hlíðarfjall kl.08.15 og til baka kl.13:00 5.– 7.bekkur.Mæting í skóla kl.08:15.Rútur í Hlíðarfjall kl.
Lesa meira

Árshátíðir

Árshátíðir nemenda verða haldnar í íþróttasal skólans þriðjudaginn 28.mars, miðvikudaginn 5.apríl og fimmtudaginn 6.apríl kl.17:00.Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna og gesti.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í Giljaskóla

Í gær 22.mars var Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk haldin í sal skólans.Nemendur hafa æft upplestur í Í gær 22.mars var Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk haldin í sal skólans.
Lesa meira

Páskafrí

Lesa meira

Páskafrí

Lesa meira