Fréttir

Gjöf til Frístundar

Nemendur í smíðavali gáfu Frístund æðislega flottan kassabíl sem nemendur Frístundar eru alsælir með.Takk fyrir þessa flottu gjöf :).
Lesa meira

Kynnumst starfsfólkinu okkar betur

Nemendaráð spyr starfsfólk okkar spurninga.
Lesa meira

Breytingar á samræmdum prófum

Í 4.og 7.bekk taka nemendur svokölluð samræmd próf í íslensku og stærðfræði.Í 10.bekk taka nemendur samræmd próf í íslensku, stærðfræði og ensku.Samræmd próf eru haldin í 190 skólum yfir landið.
Lesa meira

Er Ísland snobbað?

Eins og við mörg vitum hefur ferðamannafjöldi aukist hratt og mikið á seinustu árum og mörgum finnst einnig verð hafa hækkað með þessum fjölda.Í þessari grein langaði mig að fjalla um ferðamenn á Íslandi en aðallega tekjurnar sem fylgja því.
Lesa meira

Íþróttir í grunnskólum

Mér finnst Ísland vera mikið íþróttaland.Margir íslenskir íþróttaafreksmenn ná frábærum árangri í sínum greinum, t.d íslenska landsliðið í fótbolta og ólympíufararnir okkar og margir fleiri sem er frábært.
Lesa meira

ABC börnin okkar

3.og 6.bekkur útbjuggu jólakort handa Kevine og Venkateswaramma.Einnig sendum við þeim pakka með smávegis af ritföngum.Við erum búin að fá jólakort frá þeim sem má sjá hér neðar.
Lesa meira

Sérdeild - myndir

Nýjar myndir eru komnar inn á heimasíðu frá sérdeild.Ferð.
Lesa meira

Dagskráin í desember

Enn er komið að aðventu og samkvæmt venju verður eitthvað um að hefðbundin kennsla sé brotin upp í desember í tengslum við hátíð ljóss og friðar.Reynt er að skapa notalegt andrúmsloft innan veggja skólans og búa þannig um hnútana að allir finni eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira

Gjöf til sérdeildar

Í dag barst sérdeildinni fallegt bréf og því fylgdi peningagjöf.Bréfið var nafnlaust og við í sérdeildinni eigum ekki til orð yfir hlýju og falleg orð í okkar garð.Gjöfin kemur að góðum.
Lesa meira