Fréttir

Hringekja

Hringekjudagur var haldinn 6.febrúar.Þá var nemendum skipt upp í átján hópa og árgöngum blandað saman.Hóparnir fóru á milli stöðva þar sem lagðar voru fyrir þá alls konar verkefni og þrautir.
Lesa meira

Gjöf til skólans

Þiðrik Hrannar Unason faðir í 10.bekk gaf skólanum uppstoppaða Stuttnefju sem er komin í hóp fugla sem eru í útrýmingarhættu.Hann hefur gefið margar aðrar fuglategundir sem og sel og ref.
Lesa meira

Gjöf til Frístundar

Nemendur í smíðavali gáfu Frístund æðislega flottan kassabíl sem nemendur Frístundar eru alsælir með.Takk fyrir þessa flottu gjöf :).
Lesa meira

Kynnumst starfsfólkinu okkar betur

Nemendaráð spyr starfsfólk okkar spurninga.
Lesa meira

Breytingar á samræmdum prófum

Í 4.og 7.bekk taka nemendur svokölluð samræmd próf í íslensku og stærðfræði.Í 10.bekk taka nemendur samræmd próf í íslensku, stærðfræði og ensku.Samræmd próf eru haldin í 190 skólum yfir landið.
Lesa meira

Er Ísland snobbað?

Eins og við mörg vitum hefur ferðamannafjöldi aukist hratt og mikið á seinustu árum og mörgum finnst einnig verð hafa hækkað með þessum fjölda.Í þessari grein langaði mig að fjalla um ferðamenn á Íslandi en aðallega tekjurnar sem fylgja því.
Lesa meira

Íþróttir í grunnskólum

Mér finnst Ísland vera mikið íþróttaland.Margir íslenskir íþróttaafreksmenn ná frábærum árangri í sínum greinum, t.d íslenska landsliðið í fótbolta og ólympíufararnir okkar og margir fleiri sem er frábært.
Lesa meira

ABC börnin okkar

3.og 6.bekkur útbjuggu jólakort handa Kevine og Venkateswaramma.Einnig sendum við þeim pakka með smávegis af ritföngum.Við erum búin að fá jólakort frá þeim sem má sjá hér neðar.
Lesa meira

Sérdeild - myndir

Nýjar myndir eru komnar inn á heimasíðu frá sérdeild.Ferð.
Lesa meira