Fréttir

Til hamingju foreldrar !

Þið hafið staðið ykkur alveg rosalega vel að manna hverfisröltið sem var sett á laggirnar í byrjun janúar.Hefur það farið fram úr okkar björtustu vonum hve vel hefur til tekist og eigið þið bestu þakkir fyrir.
Lesa meira

ABC söfnunin

Í lok mars og byrjun apríl tóku nemendur í 5.bekk þátt í söfnuninni \"Börn hjálpa börnum\" og stóðu þeir sig afbragðs vel.Þessi söfnun er samstarfsverkefni ABC barnahjálpar og grunnskóla landsins.
Lesa meira

Árshátíðarmyndir

Árshátíðarmyndir komnar inn á heimasíðu undir
Lesa meira

Skólaskákmeistari Akureyrar í eldri flokki

Arnar Smári Signýjarson í 9.SM er skólaskákmeistari í flokki 13 - 15 ára á Akureyri.Nánar um mótið má finna á heimasíðu Skákfélags Akureyrar.Hann fer nú í framhaldinu á umdæmismót sem fer fram 19.
Lesa meira

Árshátíðarball

Myndir
Lesa meira