Fréttir

Þakkir til foreldrafélagsins

Í vikunni gaf foreldrafélag Giljaskóla nýtt og glæsilegt borðtennisborð í Dimmuborgir.Gleðin með þessa veglegu gjöf er gífurleg því áhugi á borðtennis er mikill á meðal nemenda á unglingastigi.
Lesa meira

Norræna skólahlaupið sett í morgun

Norræna skólahlaupið var sett í Giljaskóla á Akureyri í morgun kl.10:00.Norræna skólahlaupið er árlegt verkefni sem grunnskólum á Norðurlöndunum býðst að taka þátt í.
Lesa meira

Norræna skólahlaupið 8.sept.

Næsta föstudag 8.september, ætlum við að skokka Norræna skólahlaupið saman …bara gaman.Við stefnum að því að skokka milli klukkan 10 og 11 að venju.Þetta árið verður þetta samt aðeins hátíðlegra en vanalega, þar sem Norræna skólahlaupið verður sett/opnað á landinu þetta árið hjá okkur í Giljaskóla.
Lesa meira

Göngum í skólann

Á morgun miðvikudaginn, 6.september fer af stað verkefnið \"göngum í skólann\" sem er átak á landinu og ætlum við í Giljaskóla að sjálfsögðu að taka þátt.Þetta göngu og hreyfingaátak stendur til miðvikudagsins 4.
Lesa meira

Viðurkenning fræðsluráðs

Miðvikudaginn 23.ágúst 2017 afhenti fræðsluráð viðurkenningar til nemenda og starfsmanna skóla á Akureyri við hátíðlega athöfn í Hofi.Anna Þyrí Halldórsdóttir, nemandi í 10.
Lesa meira

Skólasetning hjá 2. - 10. bekk / viðtalsdagar hjá 1. b

Skólasetning fyrir 2.- 10.bekk er þriðjudaginn 22.ágúst kl.10:00.Nemendur mæta í íþróttahúsið og mega gjarnan nota sína innganga til að skilja skóna þar eftir.Foreldrar er hvattir til að mæta líka.
Lesa meira

Gjaldfrjáls námsgögn fyrir skólabörn á Akureyri

Akureyrarbær mun veita skólabörnum í grunnskólum bæjarins gjaldfrjáls námsgögn frá og með hausti 2017.Í þessu felst að nemendum verði útvegað skólagögn þ.e.stílabækur, reikningsbækur, blýanta og tilheyrandi.
Lesa meira