Fréttir

Dagskráin í desember

Enn er komið að aðventu og samkvæmt venju verður eitthvað um að hefðbundin kennsla sé brotin upp í desember í tengslum við hátíð ljóss og friðar.Reynt er að skapa notalegt andrúmsloft innan veggja skólans og búa þannig um hnútana að allir finni eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira

Gjöf til sérdeildar

Í dag barst sérdeildinni fallegt bréf og því fylgdi peningagjöf.Bréfið var nafnlaust og við í sérdeildinni eigum ekki til orð yfir hlýju og falleg orð í okkar garð.Gjöfin kemur að góðum.
Lesa meira

ABC börnin og söfnunin

Í nóvember vorum við með söfnun fyrir börnin okkar, Venkateswaramma sem býr í Indlandi og Kevine sem býr í Uganda.Við vorum með það markmið að safna 108 þúsund krónum.
Lesa meira

6. bekkur - bæjarferð

Miðvikudaginn 23.nóvember, fór 6.bekkur á Leikfangasafnið í Friðbjarnarhúsi til að sjá leikföng frá gamla tímanum.Þetta er sýning sem inniheldur fullt af gömlum og klassískum leikföngum og þar má finna dúkkur (sú elsta er 100 ára), dúkkuvagna, rugguhesta, púsl, spil, dúkkulísur, lukkutröll og margt fleira.
Lesa meira

Dagur gegn einelti

Nemendaráð Giljaskóla útbjó verkefni fyrir Dag gegn einelti sem er haldinn um allt land 8.nóvember á hverju ári.Nemendaráðið bað hvern bekk að útbúa bekkjarmynd á maskínupappír utan um landssáttmála gegn einelti og skrifa þannig undir að við viljum stöðva allt einelti í umhverfinu okkar.
Lesa meira