27.02.2017
Þemadegi hjá 1.- 7.bekk sem átti að vera á morgun þriðjudaginn 28.feb.er frestað til 14.mars.Það er því hefðbundinn skóladagur á morgun.
Lesa meira
20.02.2017
Bolludagurinn er mánudaginn 27.febrúar og munu nemendur í 10.bekk að því tilefni selja nemendum skólans bollur til styrktar útskriftarferðalagi í vor.Bollurnar sem hægt er að velja um eru:
Gerbollur með súkkulaði eða karamellukremi, sultu og rjóma
Vatnsdeigsbollur með súkkulaði eða karamellukremi, sultu og rjóma.
Lesa meira
14.02.2017
Í febrúarmánuði fer fram innritun nemenda sem hefja nám í 1.bekk í grunnskólum Akureyrar haustið 2017.Í Giljaskóla verður opið hús fyrir foreldra barna sem hefja nám í grunnskóla haustið 2017, fös.
Lesa meira
08.02.2017
Er sett of mikil eða of lítil pressa á unglinga á Íslandi nú til dags? Eru unglingar yfir höfuð kærulausari en áður fyrr? Margir eru ósammála um hvað rétta svarið við þessari spurningu er.
Lesa meira
07.02.2017
Hringekjudagur var haldinn 6.febrúar.Þá var nemendum skipt upp í átján hópa og árgöngum blandað saman.Hóparnir fóru á milli stöðva þar sem lagðar voru fyrir þá alls konar verkefni og þrautir.
Lesa meira
30.01.2017
Þiðrik Hrannar Unason faðir í 10.bekk gaf skólanum uppstoppaða Stuttnefju sem er komin í hóp fugla sem eru í útrýmingarhættu.Hann hefur gefið margar aðrar fuglategundir sem og sel og ref.
Lesa meira