Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Á degi íslenskrar tungu komu nemendur unglingastigs saman á sal skólans.Haldin var ræðukeppni þar sem nemendur voru annað hvort með eða á móti.Efnin sem nemendur tóku afstöðu til voru hækkun bílprófsaldurs í 18 ár, að skólinn byrji klukkan 9 og að nemendur taki lokapróf í sundi við lok 8.
Lesa meira

Náttfataball fyrir yngsta stig

Á dögunum héldu nemendur 10.bekkjar náttfataball fyrir yngstu nemendur skólans.Ballið er liður í fjáröflun nemenda fyrir skólaferðalagi í vor.Mikið stuð var á ballinu og nemendur tóku virkan þátt í leikjum og dansi.
Lesa meira

10.bekkur er að selja merkt handklæði

Frábær jólagjafahugmynd fyrir alla, t.d.til ömmu og afa eða frá ömmu og afa til allra barnabarnanna eða bara á milli vina eða ættingja.Stór handklæði kosta 3.500 kr.Stærð 70x140cm – hægt að merkja eins og óskað er.
Lesa meira

ABC barnahjálp

Söfnun fyrir börnin okkar
Lesa meira

Sjálfbærnivika 14.-18. nóvember 2016

Sjálfbærni er skilgreind sem einn af grunnþáttum menntunnar samkvæmt þeirri Aðalnámskrá sem nú er í gildi.Sjálfbærni felst í því að huga að samspili umhverfis, félagslegra þátta og efnahags.
Lesa meira

Holloweenball fyrir miðstig

Fimmtudaginn 3.nóvember heldur 10.bekkur „Halloweenball“ fyrir miðstig.Ballið verður frá 17.30-19.30.Nemendur eru hvattir til að koma í búningum.Aðgangseyrir 500 krónur.
Lesa meira

Peysusala 10. bekkjar

10.bekkur í Giljaskóla er með peysumátun mánudaginn 31.október frá klukkan 13 - 16 og þriðjudaginn 1.nóvember frá klukkan 8 - 16.Nemendur verða staðsettir í anddyri yngsta stigs.
Lesa meira

Heimkoma 7.b frá Reykjaskóla

Lagt var af stað frá Reykjum um kl 11:45...Heimkoma kl 14:00.
Lesa meira

Skólalok 6. okt. - Skipulagsdagur 7. okt.

Starfsdagur er í Giljaskóla næstkomandi föstudag 7.október og er Frístund einnig lokuð.Næstum allt starfsfólk er að fara til Reykjavíkur á ráðstefnu Háskóla Íslands sem kallast Menntakvika.
Lesa meira