Fréttir

Námfús - nýtt skráningarkerfi

Við höfum tekið upp nýtt skráningarkerfi sem heitir Námfús (var áður Mentor).Þar eru allar upplýsingar um nemendur, ástundun, heimavinna, stundaskrá, námsmat, foreldraviðtöl, námsefni o.
Lesa meira

Mötuneyti - opið fyrir skráningar

Nú er búið að opna fyrir skráningu í mötuneyti Giljaskóla á matartorg.is.fyrir ágúst og september.Þess má geta að skráningar síðasta skólaárs eru enn í kerfinu bæði matar- og mjólkuráskriftir.
Lesa meira

Frístund – staðfesting fyrir skólaárið 2016-2017

Allir foreldrar barna í 1.- 4.bekk sem skráðu börn sín í vor og ætla að nýta þjónustu frístundar fyrir börn sín næsta skólaár - staðfesti skráninguna (Dvalarsamningur).
Lesa meira

Gjöf til sérdeildar

Þann 21.júlí sl.fékk sérdeildin peningagjöf að upphæð 285.000 sem var gefin til minningar um Katrínu Vilhelmsdóttur.Ragnheiður deildarstjóri og Þorgerður aðstoðarskólastjóri tóku á móti styrknum og einnig mættu nokkrir starfsmenn deildarinnar ásamt vinum og foreldrum Katrínar í Kaffi Laut og áttu góða stund saman.
Lesa meira

Innkaupalistar komnir inn á heimasíðuna

Innkaupalistar 2016-2017 Listar fyrir 8.- 10.bekk verða ekki tilbúnir fyrr en vikuna 15-19.ágúst.
Lesa meira

Saga Giljaskóla

Giljaskóli er að mínu mati frábær skóli og engu mætti breyta.Í Giljaskóla er fjölbreytt nám og skólastarf.Bekkir eru frá 1-10 og svo er líka sérdeild.Veturinn 2015-2016 eru nemendur 385 og starfsfólk er 72 talsins.
Lesa meira

Skólaslit í dag

Skólaslit hjá 1.- 9.bekk.Nemendur mæta í heimastofur rétt fyrir kl.10 og fara með umsjónarkennurum í íþróttahúsið.Foreldrar mæta í íþróttahúsið.Að því loknu fara nemendur aftur upp í stofur með umsjónarkennurum.
Lesa meira

Skólatíminn og heimavinna

Við könnumst nú öll við að vera mjög þreytt í byrjun skólans.Er þá ekki bara frábær hugmynd að færa skólatímann aftur um korter.Þá væri það þannig að skólinn myndi alltaf byrja klukkan 08:15 í staðinn fyrir 8:00.
Lesa meira

Viðurkenningar skólanefndar

Í gær 1.júní veitti skólanefnd viðurkenningar til nemenda og starfsmanna skóla í Hofi.Starfsmenn sérdeildar Giljaskóla fengu viðurkenningu og Hafþór Orri Finnsson 7.AR.
Lesa meira