29.03.2016
Skólaganga mín hófst í Notthingham í Bretlandi í skóla sem heitir Bramcote Hills Primary school.Ég var þar þegar er var fimm ára gamall en ég ætla að segja ykkur frá skólagöngu minni í Giljaskóla og hvernig hún er búinn að vera.
Lesa meira
17.03.2016
Skólahreystikeppnin milli grunnskóla Akureyrar var haldið í íþróttahöllinni við Skólastíg miðvikudaginn 16.mars.Keppendur fyrir hönd Giljaskóla voru þetta árið, Stefán Vilhelmsson, Karen Ósk Ingadóttir, Rakel Sjöfn Stefánsdóttir og Ögri Harðarson.
Lesa meira
15.03.2016
Foreldrasýningar í íþróttasal Giljaskóla.Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna og gesti.Nemendur í Giljaskóla og yngri börn borga ekki aðgangseyri.Selt er inn við innganginn.
Lesa meira
14.03.2016
Hér má sjá stuttmynd ársins 2016.\"Sögur frá 19.öld\".
Lesa meira
14.03.2016
Ég trúi því að jákvætt hugarfar er eitt það mikilvægasta sem námsmenn ættu að tileinka sér og að það gæti verið lykillinn að velgengni.Með jákvæðu hugarfari er auðveldara að takast á við erfið verkefni og stress.
Lesa meira
11.03.2016
Árshátíðarball fyrir nemendur í 8.-10.bekk og afhending á Giljaranum vegna stuttmynda verður föstudagskvöldið 11.mars.Verðlaunaafhendingin hefst kl.20:00 (aðgangur ókeypis).
Lesa meira
10.03.2016
Í dag 10.mars var Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk haldin í sal skólans.Nemendur hafa æft upplestur í vetur undir stjórn umsjónarkennaranna Aðalheiðar og Bergdísar og Ingunnar skólasafnskennara.
Lesa meira
10.03.2016
Allir bekkir Giljaskóla fara í íþróttir tvisvar sinnum í viku.Íþróttirnar eru frábær leið til þess að fá börn og unglinga til þess að hreyfa sig og svo er oft gott að komast aðeins frá skólabókunum og hressa upp á heilann með því að hlaupa smá.
Lesa meira
09.03.2016
Giljahverfi er eitt best hannaða hverfið á Akureyri þar sem skólinn er í miðju hverfinu og því er aðgengi að skólanum með því allra besta ef ekki besta sem völ er á, á Íslandi.
Lesa meira