Fréttir

Þri. 8. mars kl. 17:00 sýning stuttmynda nemenda í 8.-10. bekk.

Stuttmyndasýning í íþróttahúsi við Giljaskóla.Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna og gesti.(Ekki posi) Nemendur í Giljaskóla og yngri börn borga ekki aðgangseyri.
Lesa meira

Skólakór styrkir barnadeild SAk

Fyrrum meðlimir í skólakór Giljaskóla ákváðu að gefa sjóðinn sinn, tæpar 108 þús.krónur til barnadeildar SAk.Skólakórinn hefur ekki verið starfandi síðan 2014.Barnadeildin þakkar fyrrum kór Giljaskóla kærlega fyrir góða gjöf og ætla þau að kaupa eitthvað sem nýtist deildinni og börnunum vel :).
Lesa meira

10 ár í Giljaskóla

Ég hef verið í Giljaskóla í næstum tíu ár.Mér hefur alltaf fundist hann jafn skemmtilegur alveg frá því ég man eftir að hafa komið hingað í hann í fyrsta skipti.Mér hefur fundist margt og mikið skemmtilegt sem fylgir með þessum skólaárum og ég ætla að fjalla um það sem mér hefur fundist skemmtilegast.
Lesa meira

5. bekkur og elstu börn á Tröllaborgum

Síðustu tvo þriðjudaga höfum við í 5.bekk hitt elstu börnin á Tröllaborgum.Næsta haust, þegar elstu börnin á Tröllaborgum koma í Giljaskóla í 1.bekk verðum við vinabekkurinn þeirra (þá komin í 6.
Lesa meira

Óþægilegt að mæta í skólann

Giljaskóli er svo sem fínn skóli en eins og aðrir hefur hann marga galla.Ég ætla að skrifa um þá og einhverja kosti líka.Stærsti gallinn við skólann eru óþægindin sem við þurfum að lifa við á hverjum virkum degi í 10 ár.
Lesa meira

Árshátíðir nemenda

Nú stendur árshátíð Giljaskóla fyrir dyrum.Árshátíðir nemenda verða haldnar í íþróttasal skólans þriðjudaginn 8.mars, miðvikudaginn 16.mars og fimmtudaginn 17.mars kl.
Lesa meira

Minningar úr Giljaskóla

Giljaskóli er minn fyrsti og eini grunnskóli.Þegar ég hugsa um hann þá koma upp í hugann minningar sem eru bæði vondar og góðar.Margar minningarnar eru skemmtilegar, meira að segja þær fyrstu.
Lesa meira

Þarf unglingastigið sundkennslu?

Fljótlega í byrjun grunnskóla byrjar sundkennsla og stendur hún út alla skólagönguna.Krakkar á Íslandi eru mjög heppnir að fá þessa kennslu á yngsta- og miðstigi grunnskóla því að í mjög mörgum löndum er engin sundkennsla.
Lesa meira