25.11.2015
Okkur vantar í textílkennsluna okkar léreftslök, meiga vera rifinn eða götótt, gömul sængurver og tölur í öllum stærðum og gerðum.Okkur langar að vita hvort það séu einhverjir sem eiga í geymslunum sínum og eru til í að gefa okkur.
Lesa meira
24.11.2015
Fjórar stúlkur úr Giljaskóla þær Auður Lea, Embla Blöndal, Jóhanna Júlía og Líney Lilja, allar úr 9.RK gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Furðuverk 2015.Furðuverk er hönnunarkeppni félagsmiðstöðvanna á Akureyri og er haldin ár hvert og er keppt í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema.
Lesa meira
24.11.2015
Ég ætla að fjalla um allt það sem mér finnst vanta í skólann og það sem vantar fyrir parkið.Það hefur verið of mikið af krökkum að renna sér á römpunum á parkinu, en parkið er fyrir þá sem eru á hjólabrettum, hlaupahjólum og hjólum en ekki þeim sem vilja bara nota rampana sem rennibraut.
Lesa meira
23.11.2015
Giljaskólasundlaugin væri mjög góð aðstaða fyrir nemendur Giljaskóla og íbúa Giljahverfis.Þægilegt væri að fá sundlaug við Giljaskóla.Þá þurfum við ekki að taka rútu í sund getum bara labbað beint í sund.
Lesa meira
18.11.2015
Nemendur í 10.bekk halda Bingó í sal Giljaskóla fimmtudaginn 19.nóvember kl 17:30.Heill hellingur af flottum vinningum.Spjaldið kostar 500 krónur og sjoppan verður opin í hlé.
Lesa meira
11.11.2015
Tuttugu ár eru síðan Giljaskóli tók til starfa í húsnæði leikskólans Kiðagils árið 1995.Börnum fjölgaði ört í nýju hverfi en bygging sérstaks skólahúsnæðis dróst á langinn Það var síðan 1.
Lesa meira
11.11.2015
Ég ætla að fjalla um að fá að geyma hlaupahjól inni í skólanum og parkið í Giljaskóla.Nú er komið park í Giljaskóla og eru því margir í Giljaskóla sem eru á hlaupahjólum og vilja fara á parkið en geta hvergi geymt hlaupahjólin á meðan þeir eru í tíma.
Lesa meira
11.11.2015
Giljaskóli er flottur og góður skóli með marga góða kennara.En samt er alltaf eins og það vanti eitthvað upp á, eins og til dæmis að bekkir geri meira saman eða að hafa fleiri upprotsdaga.
Lesa meira
10.11.2015
Miðvikudaginn 11.og fimmtudaginn 12.nóvember verða þemadagar í Giljaskóla.Að þeim loknum verður svo haldið uppá tuttugu ára afmæli skólans föstudaginn 13.nóvember.Markmið með þemavinnu er m.
Lesa meira