Fréttir

Skóli hefst 5.janúar

Skóli hefst aftur eftir jólafrí þriðjudaginn 5.janúar samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira

Litlu jólin

Litlu - jólin eru á dagskrá 18.des.Nemendur mæti í stofur kl.8.30 og eiga fyrst notalega stund með kennurum sínum, síðan er farið í íþróttasalinn og gengið þar í kringum jólatréð.
Lesa meira

Söngvakeppni félagsmiðstöðvanna

Tvö atriði voru frá Dimmuborgum í söngkeppni félagsmiðstöðvanna á Akureyri sem fram fór í Naustaskóla í gær 10.des.Aldís Hulda söng lagið Unfaithful og Baldur spilaði undir á píanó.
Lesa meira

„Mig langar að borða án þess að þurfa að drífa mig“

Giljaskóli er frábær skóli.Það eru margir góðir kostir við hann en það eru líka nokkrar leiðir til að gera Giljaskóla að betri skóla.Ég er í áttunda bekk og nýkomin upp á unglingastig, það var pínu erfitt að vera nýr á unglingastigi.
Lesa meira

Myndmennt

Nemendur í 4.til 7.bekk unnu grímur fyrr í haust sem nú hanga á veggjum skólans.Verkefnið er margþætt og þjálfar margvíslega tækni.Grímurnar eru gerðar úr pappamassa með hveitilími til að koma í veg fyrir ertingu.
Lesa meira

ABC hjálparstarf í Giljaskóla

Við vorum að styrkja strák í Uganda sem heitir Vincent en nú er hann fluttur og við höfum tekið að okkur strák sem heitir Sunday Opiyo, hann er fæddur árið 2010 og býr líka í Uganda.
Lesa meira