Fréttir

Þemadagur

Lesa meira

Þemadagur

Lesa meira

Fræsöfnun fyrir Hekluskóga

Í haust fór 6.bekkur í fallegu veðri og safnaði birkifræum til að dreifa í nágrenni við eldfjallið Heklu.Fræin tíndu þau við Giljaskólarjóður.Af fræunum munu spretta hundruðir og jafnvel þúsundir brikitrjáa.
Lesa meira

Rithöfundaheimsókn í Giljaskóla

Arndís Þórarinsdóttir og Gunnar Helgason heimsóttu okkur á dögunum með dagskrána Skáld í skólum sem er á vegum Rithöfundasambandsins.Í dagskránni fjalla Gunnar og Arndís um eigin bækur og annarra, lesa kafla úr verkum sínum og veita innsýn í störf rithöfunda.
Lesa meira

Boltar frá Foreldrafélaginu

Foreldrafélagið gaf skólaum tíu fótbolta.Nemendur eru alsælir með þá og færum við félaginu bestu þakkir fyrir boltana :).
Lesa meira

Til hvers eru greinaskrifin?

Allir nemendur á unglingastigi skrifa greinar sem skilað er til kennara.Á hverju ári eru skrifaðar tvær greinar, ein á haustin og ein um vorið.Önnur greinin á að fjalla um skólann en hin greinin er mismunandi eftir bekkjum.
Lesa meira

Hrekkjavökuball fyrir 1. - 4. bekk

Hrekkjavökuball verður haldið fyrir krakka í 1.-4.bekk í Giljaskóla fimmtudaginn 5.nóvember 2015 kl.16:30-18:00 Nemendur eiga endilega að mæta í búningum og verða veitt verðlaun fyrir skemmtilega og frumlega búninga.
Lesa meira

Hrekkjavökuball fyrir 5. - 7. bekk

Hrekkjavökuball verður haldið fyrir krakka í 5.-7.bekk í Giljaskóla fimmtudaginn 5.nóvember 2015 kl.18:30-20:00 Nemendur eiga endilega að mæta í búningum og verða veitt verðlaun fyrir skemmtilega og frumlega búninga.
Lesa meira