10.11.2015
Í haust fór 6.bekkur í fallegu veðri og safnaði birkifræum til að dreifa í nágrenni við eldfjallið Heklu.Fræin tíndu þau við Giljaskólarjóður.Af fræunum munu spretta hundruðir og jafnvel þúsundir brikitrjáa.
Lesa meira
06.11.2015
Arndís Þórarinsdóttir og Gunnar Helgason heimsóttu okkur á dögunum með dagskrána Skáld í skólum sem er á vegum Rithöfundasambandsins.Í dagskránni fjalla Gunnar og Arndís um eigin bækur og annarra, lesa kafla úr verkum sínum og veita innsýn í störf rithöfunda.
Lesa meira
05.11.2015
Foreldrafélagið gaf skólaum tíu fótbolta.Nemendur eru alsælir með þá og færum við félaginu bestu þakkir fyrir boltana :).
Lesa meira
04.11.2015
Allir nemendur á unglingastigi skrifa greinar sem skilað er til kennara.Á hverju ári eru skrifaðar tvær greinar, ein á haustin og ein um vorið.Önnur greinin á að fjalla um skólann en hin greinin er mismunandi eftir bekkjum.
Lesa meira
02.11.2015
Hrekkjavökuball verður haldið fyrir krakka í 1.-4.bekk í Giljaskóla fimmtudaginn 5.nóvember 2015 kl.16:30-18:00
Nemendur eiga endilega að mæta í búningum og verða veitt verðlaun fyrir skemmtilega og frumlega búninga.
Lesa meira
02.11.2015
Hrekkjavökuball verður haldið fyrir krakka í 5.-7.bekk í Giljaskóla fimmtudaginn 5.nóvember 2015 kl.18:30-20:00
Nemendur eiga endilega að mæta í búningum og verða veitt verðlaun fyrir skemmtilega og frumlega búninga.
Lesa meira
27.10.2015
Skólalóðir eru misjafnar eins og þær eru margar en skólalóð er umhverfið í kringum
skólann.Allar skólalóðir þurfa að bjóða upp á eitthvað fjölbreytt og skemmtilegt og
höfða til sem flestra en skólalóðir þurfa líka að vera öruggar fyrir börn og unglinga.
Lesa meira
22.10.2015
Hér í Giljaskóla er dálítið mikið um símanotkun hjá krökkunum.Þeir eru t.d.á snapchat, að senda SMS, Facebook og ýmislegt annað.Ég er ekki að segja að Giljaskóli sé slæmur skóli en hann þarf að vera aðeins harðari með símana og vera duglegri að styðja við venjuleg samskipti milli nemenda.
Lesa meira
20.10.2015
Að vera ný í skóla getur verið stressandi en á sama tíma spennandi.Ég kom úr 25 manna skóla, Árskógsskóla.Í bekknum þar vorum við fimm en hér í Giljaskóla erum við 19.
Lesa meira