Fréttir

Námsstöðvar í skókössum

Hér er frétt sem birtist í Skólavörðunni, mars 2015 og fjallar um facebook síðu sem Anna Kristín og Svava hafa búið til um námsefni á yngsta stigi.
Lesa meira

Sjoppa alla daga

Það er mikið um það að krakkar í Giljaskóla fara í frímínútum í Samkaup Strax Borgarbraut að kaupa sér nesti.Margir unglingar nenna ekki að búa til nesti.Kennarar og aðrir eru ekki sáttir með það að krakkar fari af skólalóð án þess að láta ritara vita.
Lesa meira

Alltof lítil hreyfing í skólanum

Hreyfing er mjög mikilvæg fyrir börn og unglinga á grunnskólaaldri.Hún stuðlar að betri heilsu og lífsgæðum, bæði á fyrri og seinni árum ævinnar.Íþróttir og sund eru kenndar í öllum grunnskólum landsins sem er mjög jákvætt fyrir alla grunnskólanemendur.
Lesa meira

„Gott er að borða gulrótina, grófa brauðið, steinseljuna…“

Formaður SAMTAKA, félags foreldrafélaga á Akureyri hefur vakið máls á því í fjölmiðlum að sá matur sem börnunum í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar er boðið upp á, sé ekki ásættanlegur og ekki í samræmi við lýðheilsumarkmið Landlæknisembættisins.
Lesa meira