Fréttir

Þungar töskur

Í þessari grein ætla ég að fjalla um of þungar töskur á unglingastigi í Giljaskóla.Skoðun mín er sú að unglingar í Giljaskóla séu oftar en ekki með of þungar töskur á bakinu, ég veit ekki hvort aðrir séu sammála mér.
Lesa meira

Skólahreysti 2015

Skólahreystikeppnin milli grunnskóla Akureyrar verður haldið í íþróttahöllinni við Skólastíg miðvikudaginn 11.mars kl.13:00-15:00.Keppendur fyrir hönd Giljaskóla eru þetta árið, Rakel Sjöfn Stefánsdóttir, Ólöf Marín Hlynsdóttir, Heiðbjört Ragna Axelsdóttir, Ögri Harðarson, Natan Dagur Benediktsdóttir og Birkir Heimisson.
Lesa meira

Giljaskóli

Skólalóðin í Giljaskóla er góð en þó er hægt að bæta hana.Til dæmis er hægt að setja skatepark og hjólabrettarampa.Það væri líka hægt að setja skate- park í staðin fyrir körfuboltavöll og það er nóg að það er bara halfpipe eða svona upp og niður á betri íslensku og líka bara “rail” sem er svona eins og handrið eða box eða stökkpall eða bara svona eins og Háskólaparkið sem er rétt fyrir ofan Háskólann eða svona eins og er í Lundaskóla eða eins og er í Brekkuskóla eða bara eitthvað skatepark.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í Giljaskóla

2.mars var Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk haldin í sal skólans með pompi og pragt.Nemendur hafa æft upplestur í vetur undir stjórn umsjónarkennaranna Eydísar og Unnar og Ingunnar skólasafnskennara.
Lesa meira