26.11.2014
Senn líður að aðventu og samkvæmt venju verður eitthvað um að hefðbundin kennsla sé brotin upp í desember í tengslum við hátíð ljóss og friðar.Reynt er að skapa notalegt andrúmsloft innan veggja skólans og búa þannig um hnútana að allir finni eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira
26.11.2014
Sú hefð hefur skapast að halda hátíðlegan fullveldisdaginn 1.desember í skólanum.Nemendur og kennarar koma þá klæddir sparifötum og setur það skemmtilegan svip á skólalífið.
Lesa meira
26.11.2014
Af hverju eru próf í leikfimi? Eru þau til þess að athuga hvort krakkar eru í góðu eða slæmu formi? Mér finnst próf eins og píp test tilgangslaus.Píp test er fyrir fullorðna menn sem eru að æfa sig fyrir maraþon og dómara sem eru að æfa sig til þess að hlaupa í fótboltaleikjum.
Lesa meira
25.11.2014
Það er um 9000 bækur á bókasafni Giljaskóla.Þar er því mikið úrval af bókum og hver og einn getur fengið bækur við sitt hæfi.Á bókasafninu eru ekki bara bækur á íslensku.
Lesa meira
21.11.2014
Giljaskóli er góður skóli að mörgu leyti.Það er eitt sem mér finnst að megi bæta.Það er of lítill tími í íþróttum og sundklefum.Íþróttatímar eru bara 40 mínútur og fer oft mikið af tímanum í eitthvað annað.
Lesa meira
20.11.2014
Undanfarin ár höfum við safnað fé til styrkrar ABC hjálparstarfi og það hefur verið í tengslum við skólahlaupið sem fer fram í september ár hvert.Nú í ár var ákveðið að skilja að söfnun og hlaupið.
Lesa meira
18.11.2014
Leitinni að Grenndargralinu 2014 er lokið.Það voru þeir Natan Dagur Benediktsson og Þórður Tandri Ágústsson úr 10.SA sem fundu Gralið þetta árið.Þeir eru því sigurvegarar í Leitinni að Grenndargralinu árið 2014.
Lesa meira
13.11.2014
Ég er í Giljaskóla og ég ætla að segja ykkur hvað mér finnst skemmtilegast, hvað er gott og hvað má bæta.Ég byrjaði í 1.bekk í Giljaskóla og nú er ég kominn í 9 bekk.
Lesa meira