Fréttir

Það sem má bæta

Giljaskóli er fínn skóli en þó er margt sem hægt er að laga.Mér finnst tilgangslaust að gera svona greinar þegar aldrei er gert neitt í því.Til dæmis finnst mér stólarnir vera orðnir mjög „þreyttir“ og ég er oft að drepast í bakinu eftir erfiðan dag.
Lesa meira

Heimilisfræðin

Í gamla daga var sagt að konur ættu eingöngu að sjá um heimilið.Karlarnir ættu að vinna úti á markaðnum og koma heim með pening fyrir fjölskylduna.Eftir grunnskóla hættu margar konur einfaldlega bara í skóla og eignuðust mann og fjölskyldu.
Lesa meira

Skóladagatal 2014-2015

Skóladagatalið fyrir næsta skólaár er komið hér inn á heimasíðuna, sjá undir bláu logo merki skólans hér hægra megin á síðu.
Lesa meira

Líðan mín í Giljaskóla

Í þessari ritun ætla ég að segja frá því hvernig mér finnst skólinn minn vera.Ég ætla að segja frá því hvernig mér líður í skólanum, í íþróttum og í vali.Einnig kem ég inn á það hvernig mér líður í kennslutímum.
Lesa meira

Um Giljaskóla..

Ég er búinn að vera í Giljaskóla síðan í 4 bekk.Það er smá sem mætti laga í sambandi við unglingastig.Það eiga að vera skápar fyrir unglingastigið til þess að það þurfi ekki að labba með allar bækurnar í skólann því það er langur vegur frá því að allir nenni að raða ofan í töskuna á hverjum degi.
Lesa meira

Allir eru fallegir á sinn eigin hátt

Ég er feit! Ég er ljót! Ég er með svo mikið af bólum! Þetta er eitthvað sem alltof margir segja við sjálfan sig og mest megnis stelpur.Mig langar til þess að fjalla aðeins um lélega sjálfsmynd vegna þess að það glíma allt of margir við þennan vanda.
Lesa meira

Kalt í Giljaskóla

Giljaskóli er mjög góður skóli en eins og allir skólar hefur Giljaskóli sína kosti og galla.Það sem ég ætla að fjalla um er hvað það er rosalega kalt í skólanum og um að fá skápa í skólann.
Lesa meira

Eitt og annað um skólann minn

Giljaskóli er svo sem ágætur skóli og kostirnir eru nokkrir.Margir nemendur skrifa um galla og að það þurfi að bæta allt sem er alveg rétt en það er eitthvað af kostum líka.
Lesa meira