20.06.2014
Ég ætla að skrifa um þungar töskur hér í Giljaskóla.Mín skoðun er að hér séu þungar töskur en það þarf ekki að vera að allir séu á sama máli.Mér finnst það megi aðeins fara að pæla í því hvað nemendur eru að taka með sér heim í skólatöskunni og hvort það er ekki eitthvað í henni sem er bara algjörlega óþarfi að taka með heim.
Lesa meira
20.06.2014
Giljaskóli er ágætur skóli og hefur sína kosti og galla.Námsefnið er fjölbreytt og kennararnir eru metnaðarfullir og leggja sig fram um að undirbúa okkur fyrir framtíðina.
Lesa meira
20.06.2014
Giljaskóli er góður skóli en mér og öðrum nemendum finnst vanta meira lýðræði.Við höfum alveg eitthvað lýðræði eins og að fá að vera í Dimmuborgum þegar það falla niður tímar , við getum fengið okkur snúða alla föstudaga og við fáum frítt wifi og frelsi í frímínútum að gera það sem við viljum.
Lesa meira
20.06.2014
„Unglingar nú á dögum vilja bara lifa í vellystingum.Þeir kunna ekki mannasiði, neita að hlýða skipunum, bera enga virðingu fyrir þeim fullorðnu og nota tímann til að kjafta saman þegar þeir ættu að vera að vinna.
Lesa meira
19.06.2014
Sjálfsmynd eru þær hugmyndir sem við höfum um okkur sjálf.Sjálfsmyndin snýst meðal annars um líkamann, hugsanir, sýn á lífið, sýn á eigin hæfileika og færni, gildi og andlega líða.
Lesa meira
19.06.2014
Tölvunotkun nú á dögum er orðin hrikalega mikil.Það er hreint út sagt hálf ógnvekjandi að sjá hvað það er mikið af unglingum sem sitja í tölvunni alla daga og horfa á þætti eða spila ávanabindandi leiki eins og og legue of legends eða world of warcraft.
Lesa meira
19.06.2014
Nektarmyndir, klámvæðing og sjálfsmynd unglinga.Mér persónulega finnst þessi þrjú atriði stórt vandamál hjá unglingum í dag.Nektarmyndir hjá unglingum á Íslandi í dag eru mjög algengar hjá bæði strákum og stelpum.
Lesa meira
18.06.2014
Vinaliðaverkefnið sem er í skólanum núna er frábært verkefni sem byrjaði síðasta haust.Nokkrir skólar á Akureyri taka þátt í þessu verkefni til að allir hafi leikafélaga í frímínútum.
Lesa meira
16.06.2014
Dagana 26.-28.maí fóru nemendur 10.bekkjar ásamt umsjónarkennurum í ferðalag í Skagafjörðinn.Veðrið lék við nemendur og allir skemmtu sér hið besta.Á mánudeginum var farið í klettasig í Hegranesi, heimskókn í hátæknifjós og krakkarnir fengu að prófa ýmsar tegundir skotvopna hjá Skotfélaginu Ósmann.
Lesa meira
16.06.2014
Giljaskóli er fínn skóli en þó er margt sem hægt er að laga.Mér finnst tilgangslaust að gera svona greinar þegar aldrei er gert neitt í því.Til dæmis finnst mér stólarnir vera orðnir mjög „þreyttir“ og ég er oft að drepast í bakinu eftir erfiðan dag.
Lesa meira