Fréttir

ADHD Norðurland - kynningarfundur 14. október 2014 kl. 20:00

Kynningarfundur 14.okt 2014 kl 20:00 Fyrir foreldra barna og fullorðna með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir Í sal Ökuskólans á Akureyri - Sunnuhlíð inngangur vísar út á Skarðshlíð og gengið uppá 2.
Lesa meira

Fyrsta brunaæfing vetrarins

Í morgun var fyrsta brunaæfing vetrarins eða æfing á rýmingaráætlun skólans þegar neyðarbjöllur fara í gang.Gekk hún vel og tæmdist skólinn á rúmum 3 mínútum.Starfsfólk mun nú fara yfir verkferla og ræða það sem betur má fara og endurskoða áætlunina.
Lesa meira

Lestrarátak Ævars vísindamanns

Þann 1.október hefst í mörgum grunnskólum landsins Lestrarátak Ævars vísindamanns.Átakið er ætlað nemendum í 1.-7.bekk og stendur til 1.febrúar nk.http://www.visindamadur.
Lesa meira

1.AE í heimsókn í sérdeild

Í morgun 30.september komu nemendur 1.AE í heimsókn í sérdeild og allir skemmtu sér vel og prófuðu allskonar kennslugögn og dót.Hér má sjá nokkrar myndir.
Lesa meira

Bókaverðlaun barnanna

Ár hvert velja íslensk börn bestu barnabókina í flokki íslenskra og þýddra bóka.Þátttaka er frjáls en á skóla- og almenningsbókasöfnum fer fram kosning.Einnig er dreginn út heppinn kjósandi í hverjum skóla og fær hann bókaglaðning sem Herdís barnabókavörður á Amtsbókasafninu afhendir.
Lesa meira

Leitin að Grenndargralinu hefst 12. september

Að venju er Leitin í boði fyrir nemendur á unglingastigi í grunnskólum Akureyrar.Í ár er Leitin valgrein og er það í annað skipti frá því að fyrsta Leitin fór fram haustið 2008.
Lesa meira