Fréttir

Frístund opin frá kl. 13

Frístund verður opin frá kl.13 fyrir þá sem þurfa og eru skráðir í dag.Óþarfi er að hringja til að láta vita að skráð börn komi ekki.Beinn sími í Frístund er 462-4825.
Lesa meira

Skólahaldi í Giljaskóla er aflýst í dag vegna ófærðar

Skólahaldi í Giljaskóla er aflýst í dag vegna ófærðar þar sem lögreglan mælir eindregið með því að fólk sé ekki á ferli.Ekki er vitað hvenær búið verður að hreinsa allt snjómagnið af götunum.
Lesa meira

Svalasöngur

Eins og hefðbundið er ár hvert í desember safnast allir saman fyrir framan kennslustofur og syngja jólasöngva.Hljóðfæraleikarar þetta árið eru Jón Baldvin, Ragga og Andri Þór 10.
Lesa meira

Breytingin að fara úr 7. yfir í 8. bekk

Það er margt sem maður lærir í grunnskóla og mörg fög sem maður þarf að kunna skil á.Eftir því sem maður eldist verður námið erfiðara og heimavinnan meiri.Þegar við vorum t.
Lesa meira

Matsala í Dimmuborgum

Ég held að það væri frábært að geta komið með pening í skólann og keypt sér gott nesti, þá þyrfti maður ekki að hugsa um og útbúa nesti áður en maður fer í skólann.
Lesa meira

Gralið afhent

Leitinni að Grenndargralinu er lokið.Það voru þeir Natan Dagur Benediktsson og Þórður Tandri Ágústsson úr 10.SA í Giljaskóla sem fundu Gralið þetta árið.Þeir eru því sigurvegarar í Leitinni að Grenndargralinu árið 2014.
Lesa meira

Heimsókn í sérdeild

Nú hafa báðir 10.bekkir Giljaskóla komið í sérdeild og fengið kynningu á starfseminni.Við sýndum þeim deildina, ýmis kennslugögn og búnað sem við notum við kennslu.
Lesa meira

Skólasprauturnar

Sprautur eru nauðsynlegar fyrir alla.Þær eru til dæmis notaðar til að fyrirbyggja og lækna ýmsa sjúkdóma.Samkvæmt upplýsingum frá hjúkrunarfræðingi Giljaskóla, Hugrúnu Ágústsdóttur, eru eftirtaldar sprautur í 7.
Lesa meira

Flokkun og rusl

Þegar ég kom í skólann fannst mér flokkunin á rusli ekki mjög góð.Mér finnst kerfið skrítið.Það er aldrei talað um þetta þannig að kennarar og krakkar flokka ekki nógu vel og ekki rétt.
Lesa meira

Betra sjónvarp og spjaldtölvur í staðinn fyrir skólabækur

Það sem ég ætla tala um hérna eru spjaldtölvur og betra sjónvarp í Dimmuborgum.Eins og til dæmis töskurnar sem maður þarf að ganga með á hverjum einasta degi (nema um helgar væntanlega).
Lesa meira