06.03.2015
Skólalóðin í Giljaskóla er góð en þó er hægt að bæta hana.Til dæmis er hægt að setja skatepark og hjólabrettarampa.Það væri líka hægt að setja skate- park í staðin fyrir körfuboltavöll og það er nóg að það er bara halfpipe eða svona upp og niður á betri íslensku og líka bara “rail” sem er svona eins og handrið eða box eða stökkpall eða bara svona eins og Háskólaparkið sem er rétt fyrir ofan Háskólann eða svona eins og er í Lundaskóla eða eins og er í Brekkuskóla eða bara eitthvað skatepark.
Lesa meira
03.03.2015
2.mars var Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk haldin í sal skólans með pompi og pragt.Nemendur hafa æft upplestur í vetur undir stjórn umsjónarkennaranna Eydísar og Unnar og Ingunnar skólasafnskennara.
Lesa meira
26.02.2015
Ég byrjaði í 1.bekk í Giljaskóla árið 2005 og hef verið alla mína skólagöngu þar.Mér líkar mjög vel við skólann en hann er eins og aðrir skólar bæði með galla og kosti.
Lesa meira