Fréttir

Að líða vel í skólanum

Giljaskóli er falleg bygging efst í Þorpinu.Hönnunin er alveg einstök á þessum skóla og sker hann sig úr í samanburði við aðra skóla á Akureyri.Skólinn vekur hvarvetna athygli þar sem hann berst í tal því þeir sem hafa séð hann og eða komið í hann gleyma því ekki þar sem byggingarlag hans er sérstakt.
Lesa meira

Hönd í hönd

Hönd í hönd er verkefni sem Mannréttindastofa Ísland stendur fyrir þar sem þeir hvetja nemendur grunnskóla á Íslandi að leiðast í kringum skólabyggingu sína.Það er gert til að sýna samstöðu gegn kynþáttafordómum og styðja margbreytileika í samfélaginu kl.
Lesa meira

Skreytingar skólans

Alla mína skólagöngu hefur mér þótt Giljaskóli alveg frábær skóli, frábært starfsfólk og krakkar.Eitt hefur mér samt alltaf þótt vanta í skólanum, og það eru skreytingar.
Lesa meira

Giljaskóli

Við fengum það verkefni að skrifa um skólann eða hverfið okkar.Ég valdi mér að skrifa um skólann, því þar er margt mjög gott og annað ekki nógu gott og svo líka hlutir sem vantar.
Lesa meira

Giljaskóli

Á mínum 10 árum í Giljaskóla er ég mjög glöð að geta sagt að ég hef alltaf verið með mjög góða kennara og stuðningsfulltrúa.Ég ætla fyrst að tala um stuðningsfulltrúana.
Lesa meira

Þakkir frá sérdeild

Við höfum verið að taka upp myndbönd úr kennslustundum í vetur.Í miðju kafi urðum við fyrir því óláni að myndavélin okkar datt í gólfið og brotnaði.Við létum það ekki stoppa okkur og kláruðum upptökur á gamla myndavél.
Lesa meira

Þungar töskur

Í þessari grein ætla ég að fjalla um of þungar töskur á unglingastigi í Giljaskóla.Skoðun mín er sú að unglingar í Giljaskóla séu oftar en ekki með of þungar töskur á bakinu, ég veit ekki hvort aðrir séu sammála mér.
Lesa meira

Skólahreysti 2015

Skólahreystikeppnin milli grunnskóla Akureyrar verður haldið í íþróttahöllinni við Skólastíg miðvikudaginn 11.mars kl.13:00-15:00.Keppendur fyrir hönd Giljaskóla eru þetta árið, Rakel Sjöfn Stefánsdóttir, Ólöf Marín Hlynsdóttir, Heiðbjört Ragna Axelsdóttir, Ögri Harðarson, Natan Dagur Benediktsdóttir og Birkir Heimisson.
Lesa meira