Fréttir

Hendum tyggjói í ruslið

Í Giljaskóla finnst mér að krakkar ættu að fara að henda tyggjói í ruslið.Ég þoli ekki þegar ég rekst á tyggjó undir stólnum mínum, borðinu eða bara á göngunum.
Lesa meira

Vetrarfrí

Lesa meira

Vetrarfrí

Lesa meira

Vilji er allt sem þarf

Það eru bæði kostir og gallar við Giljaskóla en einn gallinn er þessi sem ég ætla að fjalla um í greinini hér fyrir neðan.Mig langar til að fjalla um þyngd skólataska á unglingastigi, þungar skólatöskur geta farið mjög illa með ófullþroskuð bök eins og sjúkraþjálfarar segja í þessum orðum „mjög oft sjást börn með þungar skólatöskur ganga hokin og með framdregnar axlir.
Lesa meira

Litlu jólin - myndir

Litlu jólin voru haldin í skólanum 19.desember.Hér má sjá myndir af jólaballinu í íþróttahúsinu en þar komu saman rúmlega 400 nemendur og starfsfólk.Jólasveinar kíktu við og \"pabba bandið\" spilaði undir, þeir Ingólfur, Jón Baldvin og Stebbi Gunn og Ragga stjórnaði söng.
Lesa meira

Uppbrotsdagar í skólanum

Það er sniðugt að brjóta upp venjulegar kennslustundir og skóladaga með útivist.Gott er að fá sér smá göngutúr og ferskt loft.Það getur verið gott að komast aðeins upp úr kennslubókunum og úr þessari venjulegu rútínu.
Lesa meira

Göngum betur um í Dimmuborgum

Ég ætla að fjalla um Dimmuborgir, þar sem mér finnst nemendur skólans ekki fara nógu vel með það sem þar er í boði.Dimmuborgir er félagsmiðstöð skólans.Í Dimmuborgum er oft að finna beygluð og rifin spil, brotna spaða og beyglaðar borðtenniskúlur.
Lesa meira

Litlu jólin - 19. des.

Litlu - jólin eru á dagskrá 19.des.Nemendur mæta í stofur kl.8.30 og eiga fyrst notalega stund saman með kennurum sínum, síðan er farið í íþróttasalinn og gengið þar í kringum jólatréð.
Lesa meira