Fréttir

10. bekkur

Von er á 10.bekk úr ferðalaginu rétt fyrir fjögur í dag.
Lesa meira

Grunnskólamót UFA í frjálsum íþróttum

Grunnskólamót UFA í frjálsum íþróttum var haldið í vikunni 19.- 23.maí í Boganum.Það var keppt í 4.- 7.bekk í langstökki, spretthlaupi, 600 metra hlaupi, boðhlaupi og reiptogi.
Lesa meira

Fyrsti útskriftarárgangurinn heimsótti Giljaskóla

Um þessar mundir eru 10 ár liðin frá því að Giljaskóli útskrifaði fyrsta nemendahópinn.Af því tilefni boðuðu nemendur í 10.BKÓ veturinn 2003-2004 til endurfunda um nýliðna helgi.
Lesa meira

Hlaupahjólum stolið

Hlaupahjól hafa verið að hverfa frá hjólasvæðum við innganga skólans.Við viljum biðja foreldra og nemendur að athuga hvort þeir verði varir við hlaupahjól sem þeir kannast ekki við, við hús sín eða í görðum og koma þeim þá til okkar í skólann.
Lesa meira

Lífsgæðakapphlaup unglinga

Lífsgæðakapphlaup? Hvað er það? Lífsgæðakapphlaup segir sig nú eiginlega sjálft en margir vita nú ekki hvað það er.Það getur verið stórt vandamál sem kannski er ekki hægt að leysa.
Lesa meira

Ferðadagbók Marimbasveitar Giljaskóla

Ferð til Vellinge, Svíþjóð.Flogið í gegnum Kaupmannahöfn.Marimbasveitin fór á marimba, djembe og afródans námskeið sem haldið var að kennurum frá Svíþjóð, Noregi og Zimbabwe.
Lesa meira

Búið að semja

Fulltrúar grunnskólakennara og sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning kl.21:45 í kvöld.Þar með lauk langri og strangri kjaradeilu.Kennsla verður því með eðlilegum hætti í Giljaskóla á morgun, miðvikudaginn 21.
Lesa meira

Útskrift og skólaslit 10. bekkjar

Útskriftarhátíð og skólaslit 10.bekkjar Giljaskóla verða fimmtudaginn 5.júní kl 15.00 í Glerárkirkju.Nemendur fá þar afhent prófskírteini og veittar verða viðurkenningar fyrir árangur í námi og starfi.
Lesa meira

Skólaslit 1. - 9. bekkjar

Skólaslit 1.- 9.bekkjar og sérdeildar verða að þessu sinni sameiginleg í íþróttamiðstöð Giljaskóla fimmtudaginn 5.júní.Nemendur mæti í heimastofur sínar kl.9:00 og þaðan fara kennarar með þeim í salinn.
Lesa meira