Fréttir

Framkoma yngri krakka við unglinga nú á dögum

Ég man eins og það hafi verið í gær að ég hafi mætt fyrsta skóla daginn minn í þennan frábæra skóla.Þá litu allir yngri krakkar upp til þeirra sem eldri voru en núna eru þau bara með kjaft og sum mjög ókurteis en samt ekki allir.
Lesa meira

Tölvur og tölvufíkn

Orðið tölvuvandamál og tölvufíkn hafa oft komið upp bæði í sjónvarpi og jafnvel í daglegu tali.Þá veltir maður fyrir sér spurningunni: Hvað er átt við með því ef maður er sagður eiga við tölvuvandamál að stríða? Nú á tímum virðist vera að tölvur séu til á nánast hverju heimili landsmanna.
Lesa meira

Útskriftarmyndir á heimasíðu

Hér á heimasíðunni má finna útskriftarmyndir (undir MYNDIR) af nemendur sem hafa útskrifast frá Giljaskóla síðan 2004.
Lesa meira

Giljaskóli

Giljaskóli er mjög góður skóli og í honum eru mjög góðir kennarar og nemendur.En það er alltaf eitthvað sem má bæta.Eins og til dæmis þessi íslenskuverkefni.Nemendur í 9.
Lesa meira

Heimavinnutímar

Í fyrra byrjuðu kennarar á unglingastigi með heimavinnutíma fyrir unglinga.Settir voru tveir heimavinnutímar í viku inn í stundaskrána.Þessir tímar voru hugsaðir til að koma í staðinn fyrir valfag sem krakkar gátu valið, þar sem þeir unnu heimavinnuna sína með hjálp kennara.
Lesa meira

Þurfa nemendur á unglingastigi að læra dönsku?

Nemendur ganga í grunnskóla til þess að læra grunn fyrir annað nám.Þeir læra stærðfræði, náttúrufræði, samfélagsfræði og tungumálafögin.Tungumálafögin eiga að gera þeim kleift að bjarga sér úti í heimi.
Lesa meira

Giljaskóli – kostir fleiri en gallar

Mikið hefur verið að skrifað um hvað skólinn sé ömulegur og mest bara um gallana sem eru í honum.Mig langar að breyta því aðeins og skrifa um kosti skólans.Ég mun líka aðeins skrifa um gallana í honum.
Lesa meira

Gluggarnir við kennslustofurnar

Giljaskóli er rosalega vel hannaður skóli í flest alla staði.Skólinn er mjög stór og flottur í útliti og eru margir inngangar í skólann.Í skólanum eru margir stórir og flottir gluggar, til dæmis í kringum miðgarðinn.
Lesa meira

Viðburðir - myndir

Árshátíð 10.bekkjar var haldin 28.mars.Kvöldið hófst á því að starfsfólk þjónaði nemendum og gáfu þeim ljúffengt að borða og drekka.Að því loknu var húsið opnað fyrir 7.
Lesa meira

Umhverfismerki skólans valið

Umhverfismerki skólans var valið af nemendum og starfsfólki skólans nú í vikunni fyrir páska.Allir gátu skilað inn tillögum að merki og alls bárust 240 tillögur.Það var erfitt verk fyrir Grænfánanefndina að velja úr 15 myndir (5 myndir af hverju stigi) sem allir nemendur og starfsfólk skólans gátu síðan valið úr.
Lesa meira